Þýski handboltinn Samherji Viggós kom út úr skápnum Lucas Krzikalla, leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, greindi frá því um helgina að hann væri samkynhneigður. Handbolti 3.10.2022 10:00 Lærisveinar Guðjóns Vals köstuðu frá sér sigrinum Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, þurfti að sætta sig við eins marks tap er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-28. Handbolti 2.10.2022 15:53 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.10.2022 18:25 Viggó tryggði Leipzig jafntefli gegn Lemgo Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, var markahæsti leikmaður liðsins og skoraði markið sem réði úrslitum í 29-29 jafntefli gegn Lemgo. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn Magdeburg, skoruðu samtals 12 mörk í stórsigri á Minden á sama tíma. Handbolti 25.9.2022 17:01 Meiðsli Gísla „ekki of alvarleg“ Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist í hné í leik með meisturum Magdeburgar gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handbolta á sunnudaginn. Handbolti 20.9.2022 11:30 Íslendingarnir frábærir í sigri Magdeburg Magdeburg vann fimm marka útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum líkt og svo oft áður. Handbolti 18.9.2022 16:46 Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Erlangen með fullt hús stiga Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og HC Erlangen eru enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sigra í kvöld. Handbolti 17.9.2022 20:04 Sjáðu hvernig Ómar og Gísli kláruðu Dinamo Búkarest með magnaðri fótafimi Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá Magdeburg þegar þýsku meistararnir unnu Dinamo í Búkarest, 28-30, í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. Handbolti 16.9.2022 14:01 Óli Stef ætlaði að verða eins og Sócrates Ólafur Stefánsson ætlaði að feta í fótspor hetjunnar sinnar, allt þar til símtal frá þýsku félagsliði kom. Handbolti 16.9.2022 09:00 Teitur með fimm mörk í öruggum sigri Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 10.9.2022 20:21 Arnór meðal þeirra markahæstu í tapi Bergischer | Teitur lék í stórsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, fagnaði sigri gegn Minden, 36-23, í þýsku úrvalsdeildinni í dag á meðan Arnór Þór Gunnarsson lék í grátlegu tapi Bergischer gegn Hannover, 22-23. Handbolti 7.9.2022 19:58 Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. Handbolti 5.9.2022 16:30 Ómar Ingi markahæstur er meistararnir byrja á sigri Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg byrja tímabilið á öruggum átta marka sigri á Hamm-Westfalen. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg. Handbolti 4.9.2022 14:00 Oddur hetjan í naumum sigri - Löwen vann stórsigur í Íslendingaslag Boltinn er byrjaður að rúlla í þýska handboltanum og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:15 Nýliðar Gummersbach byrja tímabilið á sigri Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í öllum fjórum leikjunum. Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann góðan fjögurra marka sigur gegn Lemgo, 26-30. Handbolti 1.9.2022 18:52 Fyrsti Færeyingurinn til Kiel Þýska stórliðið Kiel hefur samið við færeyska handboltamanninn Elias Ellefsen á Skipagötu. Hann gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 1.9.2022 14:30 Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Magdeburg tapaði í kvöld fyrir Kiel í leiknum um þýska ofurbikarinn í handbolta. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 36-33 Kiel í vil. Handbolti 31.8.2022 19:30 Hákon Daði vonast til að vera klár í síðasta lagi eftir tvær vikur Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson stefnir á að vera kominn á fullt eftir aðeins tvær vikur. Hann leikur með Gummersbach í Þýskalandi en liðið er nýliði í efstu deild þar í landi. Handbolti 29.8.2022 17:15 Birtu myndasyrpu af töfrabragði Eyjamannsins Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði magnað mark fyrir þýska handboltaliðið Gummersbach í leik um helgina. Handbolti 22.8.2022 14:00 „Að gefast aldrei upp, það er bara málið“ Alexander Petersson tilkynnti í vor að hann væri hættur handboltaiðkun eftir 24 ára feril. Hann kveðst stoltur af afrekum sínum á þeim tíma en þegar litið er til félagsferils hans stendur tíminn hjá Rhein-Neckar Löwen upp úr. Handbolti 21.8.2022 12:01 Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Handbolti 15.8.2022 09:30 „Loksins þegar við sáum fram á að geta teflt honum fram í góðu formi þá gerist þetta“ Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að yfirgefa Aftureldingu til að spila með liði Empor Rostock í þýsku 2. deildinni, við litla kátínu Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar. Handbolti 8.8.2022 12:52 Karabatic varar leikmenn við þýsku úrvalsdeildinni Nikola Karabatic, einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, segist ekki geta mælt með því við nokkurn leikmann að leika í sterkustu deild heims, þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 28.7.2022 13:30 Tvö Íslendingalið fá sæti á HM félagsliða í handbolta Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson munu allir taka þátt með liðum sínum í heimsmeistaramóti félagsliða í handbolta sem fram fer í október á þessu ári. Handbolti 13.7.2022 10:30 Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Handbolti 3.7.2022 22:31 Ómar Ingi: Tólf ára Ómar hefði verið helvíti ánægður með þetta Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaðurinn í þýsku bundesligunni í vetur, bestu handboltadeild heims. Handbolti 29.6.2022 08:00 Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Handbolti 28.6.2022 09:00 Ómar Ingi langbestur í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var í dag kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hann leikur með Þýskalandsmeisturum Magdeburg. Handbolti 27.6.2022 20:01 „Ég fór hratt í djúpu laugina“ Goðsögnin Ólafur Stefánsson fór aftur út í þjálfun í vetur er hann gerðist aðstoðarþjálfari hjá þýska handknattleiksfélaginu Erlangen. Hann er að finna sig vel í nýja starfinu og verður áfram í Þýskalandi en hann samdi upprunalega við liðið í febrúar fyrr á þessu ári. Handbolti 26.6.2022 12:00 Ómar Ingi í liði ársins annað árið í röð Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er í liði ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta annað árið í röð. Ómar varð þýskur meistari með liði sínu, Magdeburg. Handbolti 21.6.2022 12:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 35 ›
Samherji Viggós kom út úr skápnum Lucas Krzikalla, leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, greindi frá því um helgina að hann væri samkynhneigður. Handbolti 3.10.2022 10:00
Lærisveinar Guðjóns Vals köstuðu frá sér sigrinum Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, þurfti að sætta sig við eins marks tap er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-28. Handbolti 2.10.2022 15:53
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.10.2022 18:25
Viggó tryggði Leipzig jafntefli gegn Lemgo Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, var markahæsti leikmaður liðsins og skoraði markið sem réði úrslitum í 29-29 jafntefli gegn Lemgo. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn Magdeburg, skoruðu samtals 12 mörk í stórsigri á Minden á sama tíma. Handbolti 25.9.2022 17:01
Meiðsli Gísla „ekki of alvarleg“ Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist í hné í leik með meisturum Magdeburgar gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handbolta á sunnudaginn. Handbolti 20.9.2022 11:30
Íslendingarnir frábærir í sigri Magdeburg Magdeburg vann fimm marka útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum líkt og svo oft áður. Handbolti 18.9.2022 16:46
Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Erlangen með fullt hús stiga Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og HC Erlangen eru enn með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sigra í kvöld. Handbolti 17.9.2022 20:04
Sjáðu hvernig Ómar og Gísli kláruðu Dinamo Búkarest með magnaðri fótafimi Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá Magdeburg þegar þýsku meistararnir unnu Dinamo í Búkarest, 28-30, í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. Handbolti 16.9.2022 14:01
Óli Stef ætlaði að verða eins og Sócrates Ólafur Stefánsson ætlaði að feta í fótspor hetjunnar sinnar, allt þar til símtal frá þýsku félagsliði kom. Handbolti 16.9.2022 09:00
Teitur með fimm mörk í öruggum sigri Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 10.9.2022 20:21
Arnór meðal þeirra markahæstu í tapi Bergischer | Teitur lék í stórsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, fagnaði sigri gegn Minden, 36-23, í þýsku úrvalsdeildinni í dag á meðan Arnór Þór Gunnarsson lék í grátlegu tapi Bergischer gegn Hannover, 22-23. Handbolti 7.9.2022 19:58
Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. Handbolti 5.9.2022 16:30
Ómar Ingi markahæstur er meistararnir byrja á sigri Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg byrja tímabilið á öruggum átta marka sigri á Hamm-Westfalen. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg. Handbolti 4.9.2022 14:00
Oddur hetjan í naumum sigri - Löwen vann stórsigur í Íslendingaslag Boltinn er byrjaður að rúlla í þýska handboltanum og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:15
Nýliðar Gummersbach byrja tímabilið á sigri Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í öllum fjórum leikjunum. Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann góðan fjögurra marka sigur gegn Lemgo, 26-30. Handbolti 1.9.2022 18:52
Fyrsti Færeyingurinn til Kiel Þýska stórliðið Kiel hefur samið við færeyska handboltamanninn Elias Ellefsen á Skipagötu. Hann gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 1.9.2022 14:30
Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Magdeburg tapaði í kvöld fyrir Kiel í leiknum um þýska ofurbikarinn í handbolta. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 36-33 Kiel í vil. Handbolti 31.8.2022 19:30
Hákon Daði vonast til að vera klár í síðasta lagi eftir tvær vikur Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson stefnir á að vera kominn á fullt eftir aðeins tvær vikur. Hann leikur með Gummersbach í Þýskalandi en liðið er nýliði í efstu deild þar í landi. Handbolti 29.8.2022 17:15
Birtu myndasyrpu af töfrabragði Eyjamannsins Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði magnað mark fyrir þýska handboltaliðið Gummersbach í leik um helgina. Handbolti 22.8.2022 14:00
„Að gefast aldrei upp, það er bara málið“ Alexander Petersson tilkynnti í vor að hann væri hættur handboltaiðkun eftir 24 ára feril. Hann kveðst stoltur af afrekum sínum á þeim tíma en þegar litið er til félagsferils hans stendur tíminn hjá Rhein-Neckar Löwen upp úr. Handbolti 21.8.2022 12:01
Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Handbolti 15.8.2022 09:30
„Loksins þegar við sáum fram á að geta teflt honum fram í góðu formi þá gerist þetta“ Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að yfirgefa Aftureldingu til að spila með liði Empor Rostock í þýsku 2. deildinni, við litla kátínu Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar. Handbolti 8.8.2022 12:52
Karabatic varar leikmenn við þýsku úrvalsdeildinni Nikola Karabatic, einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, segist ekki geta mælt með því við nokkurn leikmann að leika í sterkustu deild heims, þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 28.7.2022 13:30
Tvö Íslendingalið fá sæti á HM félagsliða í handbolta Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson munu allir taka þátt með liðum sínum í heimsmeistaramóti félagsliða í handbolta sem fram fer í október á þessu ári. Handbolti 13.7.2022 10:30
Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Handbolti 3.7.2022 22:31
Ómar Ingi: Tólf ára Ómar hefði verið helvíti ánægður með þetta Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaðurinn í þýsku bundesligunni í vetur, bestu handboltadeild heims. Handbolti 29.6.2022 08:00
Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Handbolti 28.6.2022 09:00
Ómar Ingi langbestur í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var í dag kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hann leikur með Þýskalandsmeisturum Magdeburg. Handbolti 27.6.2022 20:01
„Ég fór hratt í djúpu laugina“ Goðsögnin Ólafur Stefánsson fór aftur út í þjálfun í vetur er hann gerðist aðstoðarþjálfari hjá þýska handknattleiksfélaginu Erlangen. Hann er að finna sig vel í nýja starfinu og verður áfram í Þýskalandi en hann samdi upprunalega við liðið í febrúar fyrr á þessu ári. Handbolti 26.6.2022 12:00
Ómar Ingi í liði ársins annað árið í röð Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon er í liði ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta annað árið í röð. Ómar varð þýskur meistari með liði sínu, Magdeburg. Handbolti 21.6.2022 12:01