Danski boltinn Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.8.2021 18:04 Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2021 13:54 Barbára og stöllur hennar komu til baka Barbára Sól Gísladóttir spilaði allan leikinn fyrir Bröndby er liðið gerði 2-2 jafntefli við AGF á heimavelli við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.8.2021 13:11 Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. Fótbolti 27.8.2021 22:15 Esbjerg náði í stig gegn lærisveinum Jensens Íslendingalið Esbjerg náði í sitt þriðja stig í dönsku B-deildinni í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli við Nyköbing í kvöld. Íslendingarnir tveir hjá Esbjerg komu ekki við sögu. Fótbolti 27.8.2021 19:16 „Hafa fylgst lengi með mér og hafa mikla trú á mér“ Andri Fannar Baldursson kveðst spenntur fyrir komandi tímum hjá FC København. Hann segir að danska stórliðið hafi fylgst lengi með sér og forráðamenn þess hafi mikla trú á sér. Fótbolti 24.8.2021 09:29 Dómari féll á kné eftir að hafa gert mistök Kostulegt atvik átti sér stað í leik Vendsyssel og Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Dómari leiksins áttaði sig þá á mistökum sem hann gerði og féll á kné sér áður en hann baðst afsökunar. Fótbolti 23.8.2021 16:30 Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2021 09:21 Stoltur og „ligeglad“ Ísak Óli spenntur fyrir framhaldinu þrátt fyrir undarlegar fyrstu vikur hjá Esbjerg Ísak Óli Ólafsson, miðvörður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, hefur staðið í ströngu í ár. Hann hóf það í frystinum hjá SønderjyskE, fór á EM U-21 árs landsliða, lék sinn fyrsta A-landsleik, spilaði með uppeldisfélaginu Keflavík, fór til Esbjerg og nokkrum vikum síðar sagði þjálfarinn upp sem sótti hann til félagsins. Fótbolti 23.8.2021 09:00 Jón Dagur gæti orðið liðsfélagi Elíasar Más í Frakklandi Jón Dagur Þorsteinsson, leikamður AGF í Danmörku, gæti gengið til liðs við franska B-deildarliðið Nimes á næstu dögum. Fótbolti 22.8.2021 08:01 Aron Elís og félagar komu til baka og sóttu stig Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB sem tók á móti Brøndby í dönsku deildinni í knattspyrnu. Lokatölur 2-2, en Aron Elís og félagar voru 2-0 undir þegar flautað var til hálfleiks. Fótbolti 21.8.2021 18:06 Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.8.2021 18:50 Segir tíma sinn hjá Esbjerg lyginni líkastan og að þjálfarateymið hafi ekki gert neitt rangt Fyrrum styrktarþjálfari Íslendingaliðs Esbjerg segir tíma sinn hjá félaginu vera lyginni líkastan. Hann telur leikmenn hafa snúist gegn Peter Hyballa, þáverandi þjálfara, vegna eigin hagsmuna og ekkert til í ásökunum þeirra. Fótbolti 19.8.2021 17:00 Mikið fjör í stúkunni og inn í klefa þegar sigurganga strákanna hans Freys hélt áfram Freyr Alexandersson er að gera frábæra hluti með danska liðið Lyngby BK sem situr á toppi deildarinnar með fullt hús eftir 4-2 sigur í dönsku b-deildinni í gær. Fótbolti 19.8.2021 13:31 Sævar Atli skoraði sitt fyrsta mark í enn einum sigri Lyngby Lyngby vann 4-2 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í fótbolta. Freyr Alexandersson stýrir liðinu en hann á enn eftir að tapa stigi við stjórnvölin. Fótbolti 18.8.2021 18:15 Jón Dagur og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.8.2021 18:08 Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. Fótbolti 15.8.2021 16:00 Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Sport 14.8.2021 14:02 Sævar Atli með stoðsendingar í enn einum sigrinum hjá Frey og Lyngby Freyr Alexanderson og lærisveinar hans í Lyngby fögnuðu enn einum sigrinum í dönsku fyrstu deildinni rétt í þessu. Sævar Atli Magnússon lagði upp tvö mörk. Sport 14.8.2021 13:09 Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. Fótbolti 13.8.2021 18:04 Tap fyrir meisturunum í fyrsta byrjunarliðsleik Barbáru Íslenska landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Bröndby í Danmörku er liðið tapaði 2-0 fyrir ríkjandi meisturum HB Köge á útivelli í 2. umferð dönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 11.8.2021 18:00 Harðstjórinn hættur eftir aðeins sjö vikur hjá Íslendingaliði Esbjerg Hinn þýski Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari danska knattspyrnuliðsins Esbjerg. Hann tók við eftir að Ólafur Kristjánsson var látinn fara en entist aðeins sjö vikur. Fótbolti 11.8.2021 15:01 Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Fótbolti 11.8.2021 11:30 Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 18:02 Aron á leið til Danmerkur Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu. Fótbolti 8.8.2021 17:01 Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. Fótbolti 7.8.2021 15:00 Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.8.2021 20:30 Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. Fótbolti 6.8.2021 18:30 Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. Fótbolti 5.8.2021 18:00 Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2021 16:26 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 40 ›
Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.8.2021 18:04
Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.8.2021 13:54
Barbára og stöllur hennar komu til baka Barbára Sól Gísladóttir spilaði allan leikinn fyrir Bröndby er liðið gerði 2-2 jafntefli við AGF á heimavelli við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.8.2021 13:11
Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. Fótbolti 27.8.2021 22:15
Esbjerg náði í stig gegn lærisveinum Jensens Íslendingalið Esbjerg náði í sitt þriðja stig í dönsku B-deildinni í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli við Nyköbing í kvöld. Íslendingarnir tveir hjá Esbjerg komu ekki við sögu. Fótbolti 27.8.2021 19:16
„Hafa fylgst lengi með mér og hafa mikla trú á mér“ Andri Fannar Baldursson kveðst spenntur fyrir komandi tímum hjá FC København. Hann segir að danska stórliðið hafi fylgst lengi með sér og forráðamenn þess hafi mikla trú á sér. Fótbolti 24.8.2021 09:29
Dómari féll á kné eftir að hafa gert mistök Kostulegt atvik átti sér stað í leik Vendsyssel og Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Dómari leiksins áttaði sig þá á mistökum sem hann gerði og féll á kné sér áður en hann baðst afsökunar. Fótbolti 23.8.2021 16:30
Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2021 09:21
Stoltur og „ligeglad“ Ísak Óli spenntur fyrir framhaldinu þrátt fyrir undarlegar fyrstu vikur hjá Esbjerg Ísak Óli Ólafsson, miðvörður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, hefur staðið í ströngu í ár. Hann hóf það í frystinum hjá SønderjyskE, fór á EM U-21 árs landsliða, lék sinn fyrsta A-landsleik, spilaði með uppeldisfélaginu Keflavík, fór til Esbjerg og nokkrum vikum síðar sagði þjálfarinn upp sem sótti hann til félagsins. Fótbolti 23.8.2021 09:00
Jón Dagur gæti orðið liðsfélagi Elíasar Más í Frakklandi Jón Dagur Þorsteinsson, leikamður AGF í Danmörku, gæti gengið til liðs við franska B-deildarliðið Nimes á næstu dögum. Fótbolti 22.8.2021 08:01
Aron Elís og félagar komu til baka og sóttu stig Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB sem tók á móti Brøndby í dönsku deildinni í knattspyrnu. Lokatölur 2-2, en Aron Elís og félagar voru 2-0 undir þegar flautað var til hálfleiks. Fótbolti 21.8.2021 18:06
Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.8.2021 18:50
Segir tíma sinn hjá Esbjerg lyginni líkastan og að þjálfarateymið hafi ekki gert neitt rangt Fyrrum styrktarþjálfari Íslendingaliðs Esbjerg segir tíma sinn hjá félaginu vera lyginni líkastan. Hann telur leikmenn hafa snúist gegn Peter Hyballa, þáverandi þjálfara, vegna eigin hagsmuna og ekkert til í ásökunum þeirra. Fótbolti 19.8.2021 17:00
Mikið fjör í stúkunni og inn í klefa þegar sigurganga strákanna hans Freys hélt áfram Freyr Alexandersson er að gera frábæra hluti með danska liðið Lyngby BK sem situr á toppi deildarinnar með fullt hús eftir 4-2 sigur í dönsku b-deildinni í gær. Fótbolti 19.8.2021 13:31
Sævar Atli skoraði sitt fyrsta mark í enn einum sigri Lyngby Lyngby vann 4-2 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í fótbolta. Freyr Alexandersson stýrir liðinu en hann á enn eftir að tapa stigi við stjórnvölin. Fótbolti 18.8.2021 18:15
Jón Dagur og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.8.2021 18:08
Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. Fótbolti 15.8.2021 16:00
Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Sport 14.8.2021 14:02
Sævar Atli með stoðsendingar í enn einum sigrinum hjá Frey og Lyngby Freyr Alexanderson og lærisveinar hans í Lyngby fögnuðu enn einum sigrinum í dönsku fyrstu deildinni rétt í þessu. Sævar Atli Magnússon lagði upp tvö mörk. Sport 14.8.2021 13:09
Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. Fótbolti 13.8.2021 18:04
Tap fyrir meisturunum í fyrsta byrjunarliðsleik Barbáru Íslenska landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir var í fyrsta sinn í byrjunarliði Bröndby í Danmörku er liðið tapaði 2-0 fyrir ríkjandi meisturum HB Köge á útivelli í 2. umferð dönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 11.8.2021 18:00
Harðstjórinn hættur eftir aðeins sjö vikur hjá Íslendingaliði Esbjerg Hinn þýski Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari danska knattspyrnuliðsins Esbjerg. Hann tók við eftir að Ólafur Kristjánsson var látinn fara en entist aðeins sjö vikur. Fótbolti 11.8.2021 15:01
Mikkelsen ekki lengi að finna sér nýtt lið Framherjinn Thomas Mikkelsen var ekki lengi að finna sér lið í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Breiðablik á dögunum. C-deildarlið Kolding staðfesti komu Mikkelsen nú árla morguns. Fótbolti 11.8.2021 11:30
Viðar Ari á skotskónum í Noregi Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 18:02
Aron á leið til Danmerkur Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu. Fótbolti 8.8.2021 17:01
Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. Fótbolti 7.8.2021 15:00
Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.8.2021 20:30
Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. Fótbolti 6.8.2021 18:30
Ísak Óli og félagar áfram í danska bikarnum eftir stórsigur Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg áttu ekki í neinum vandræðum þegar að liðið heimsótti Bolbro í danska bikarnum í dag. Lokatölur 5-1 sigur Esbjerg. Fótbolti 5.8.2021 18:00
Sævar Atli: Ég kem með orku og kraft Sævar Atli Magnússon var strax tekinn í viðtal á Youtube síðu Lungby og vill sjá brjálaða stuðningsmenn í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2021 16:26
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent