Samgönguslys Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. Innlent 16.5.2019 15:38 Fleiri slasast vegna fíkniefna- en ölvunaraksturs Ýmislegt forvitnilegt má finna í nýrri skýrslu um umferðarslys. Innlent 9.5.2019 15:43 Segist ekki hafa orðið var við að farangur farþega hafi tafið rýmingu Maðurinn sem segist hafa komist síðastur út af þeim sem sluppu lifandi frá flugslysinu á Sheremetyevo-flugvellinum í Moskvu er flugvél Aeroflot brann eftir harkalega lendingu segist ekki hafa orðið var við það að farþegar hafi tafið rýmingu flugvélarinnar með því að grípa farangur sinn með sér á útleið. Erlent 9.5.2019 14:22 Miklar umferðartafir í Hafnarfirði eftir umferðarslys Bíll og bifhjól rákust saman nærri hringtorginu á mótum Reykjanesbrautar og Lækjargötu. Innlent 8.5.2019 08:45 Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36 Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49 Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33 Banaslysið við Álfhellu: Sviptur ökuréttindum ævilangt en fékk mótorhjólið skráð á sig Karlmaður sem lést í umferðarslysi sem varð við Álfhellu í Hafnarfirði 24. maí 2017 hafði tveimur árum áður verið sviptur ökuréttindum ævilangt. Fimmtán dögum áður en slysið varð hafði hann fengið mótorhjólið sem hann var á skráð á sig. Innlent 6.5.2019 09:33 Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07 Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Innlent 26.4.2019 10:08 Banaslys nærri Húnaveri Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduóss, skammt vestan við Húnaver. Bifreið mannsins, sem var á suðurleið, lenti utan vegar og olti margar veltur neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 09:55 Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós. Innlent 23.4.2019 22:20 Húsbíll fauk út af á Reykjanesbraut Húsbíll hafnaði utan vegar í miklu hvassviðri á Reykjanesbraut við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 16.4.2019 13:46 Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. Innlent 15.4.2019 17:17 Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. Innlent 15.4.2019 14:41 Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. Innlent 5.4.2019 15:14 Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. Innlent 5.4.2019 12:38 Skert útsýni og of mikill hraði sennileg orsök banaslyss Þetta kemur fram í skýrslu um banaslys á Eyjafjarðarbraut Innlent 2.4.2019 18:13 Allt stopp á Suðurlandsvegi vegna bíls sem þveraði veginn Löng bílaröð myndaðist á Suðurlandsvegi í austur í grennd við Litlu kaffistofuna nú á sjönda tímanum. Innlent 30.3.2019 18:22 Lokað fyrir umferð á Suðurlandsbraut eftir árekstur Árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar um fimmleytið í dag Innlent 26.3.2019 17:29 Forðaði árekstri með því að keyra út af Engan sakaði og ekki hefur lekið olía frá bílnum en aðgerðir standa yfir á vettvangi að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. Innlent 24.3.2019 13:02 Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. Innlent 24.3.2019 10:17 Var 100 metrum frá því að stranda Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær. Erlent 24.3.2019 07:27 Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, er talinn hafa sýnt af sér ógætilegt aksturslag sem leiddi til mannskæðs áreksturs. Erlent 23.3.2019 12:51 Tugmilljóna bótadómur bifhjólamanns sendur aftur í hérað Landsréttur hefur vísað 67 milljóna króna bótamáli bifhjólamanns aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 23.3.2019 09:20 Rúta hafnaði utan vegar undir Ingólfsfjalli Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki. Innlent 22.3.2019 09:46 Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal. Innlent 17.3.2019 10:31 Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. Innlent 17.3.2019 08:29 Eyrarbakkavegi lokað vegna áreksturs Ekki vitað um slys á fólki. Innlent 13.3.2019 16:02 Icelandair segir nýjar vélar sínar öruggar þrátt fyrir tvö mannskæð flugslys véla af sömu gerð Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir vélarnar öruggar. Innlent 11.3.2019 21:10 « ‹ 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. Innlent 16.5.2019 15:38
Fleiri slasast vegna fíkniefna- en ölvunaraksturs Ýmislegt forvitnilegt má finna í nýrri skýrslu um umferðarslys. Innlent 9.5.2019 15:43
Segist ekki hafa orðið var við að farangur farþega hafi tafið rýmingu Maðurinn sem segist hafa komist síðastur út af þeim sem sluppu lifandi frá flugslysinu á Sheremetyevo-flugvellinum í Moskvu er flugvél Aeroflot brann eftir harkalega lendingu segist ekki hafa orðið var við það að farþegar hafi tafið rýmingu flugvélarinnar með því að grípa farangur sinn með sér á útleið. Erlent 9.5.2019 14:22
Miklar umferðartafir í Hafnarfirði eftir umferðarslys Bíll og bifhjól rákust saman nærri hringtorginu á mótum Reykjanesbrautar og Lækjargötu. Innlent 8.5.2019 08:45
Skemmtibátur dreginn í höfn í Kópavogi Tveir voru um borð í skemmtibát þegar mótorinn hætti að virka á siglingu í Kópavogi um þrjúleytið. Innlent 7.5.2019 15:36
Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49
Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33
Banaslysið við Álfhellu: Sviptur ökuréttindum ævilangt en fékk mótorhjólið skráð á sig Karlmaður sem lést í umferðarslysi sem varð við Álfhellu í Hafnarfirði 24. maí 2017 hafði tveimur árum áður verið sviptur ökuréttindum ævilangt. Fimmtán dögum áður en slysið varð hafði hann fengið mótorhjólið sem hann var á skráð á sig. Innlent 6.5.2019 09:33
Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07
Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Innlent 26.4.2019 10:08
Banaslys nærri Húnaveri Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduóss, skammt vestan við Húnaver. Bifreið mannsins, sem var á suðurleið, lenti utan vegar og olti margar veltur neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 09:55
Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós. Innlent 23.4.2019 22:20
Húsbíll fauk út af á Reykjanesbraut Húsbíll hafnaði utan vegar í miklu hvassviðri á Reykjanesbraut við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 16.4.2019 13:46
Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. Innlent 15.4.2019 17:17
Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. Innlent 15.4.2019 14:41
Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. Innlent 5.4.2019 15:14
Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. Innlent 5.4.2019 12:38
Skert útsýni og of mikill hraði sennileg orsök banaslyss Þetta kemur fram í skýrslu um banaslys á Eyjafjarðarbraut Innlent 2.4.2019 18:13
Allt stopp á Suðurlandsvegi vegna bíls sem þveraði veginn Löng bílaröð myndaðist á Suðurlandsvegi í austur í grennd við Litlu kaffistofuna nú á sjönda tímanum. Innlent 30.3.2019 18:22
Lokað fyrir umferð á Suðurlandsbraut eftir árekstur Árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar um fimmleytið í dag Innlent 26.3.2019 17:29
Forðaði árekstri með því að keyra út af Engan sakaði og ekki hefur lekið olía frá bílnum en aðgerðir standa yfir á vettvangi að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. Innlent 24.3.2019 13:02
Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. Innlent 24.3.2019 10:17
Var 100 metrum frá því að stranda Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær. Erlent 24.3.2019 07:27
Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, er talinn hafa sýnt af sér ógætilegt aksturslag sem leiddi til mannskæðs áreksturs. Erlent 23.3.2019 12:51
Tugmilljóna bótadómur bifhjólamanns sendur aftur í hérað Landsréttur hefur vísað 67 milljóna króna bótamáli bifhjólamanns aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 23.3.2019 09:20
Rúta hafnaði utan vegar undir Ingólfsfjalli Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki. Innlent 22.3.2019 09:46
Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal. Innlent 17.3.2019 10:31
Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. Innlent 17.3.2019 08:29
Icelandair segir nýjar vélar sínar öruggar þrátt fyrir tvö mannskæð flugslys véla af sömu gerð Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir vélarnar öruggar. Innlent 11.3.2019 21:10