Samgönguslys Flugmaður þyrlu Ólafs líklega ekki nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugmaður þyrlunnar HB-ZOO, þyrlu í eigu athafnamannsins Ólafs Ólafssonar, hafi ekki verið nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar sem varð til þess að hann hafði ekki fulla stjórn á stéli hennar áður en þyrlan brotlenti með fimm manns innanborðs við Nesjavelli 22. maí 2016. Innlent 21.5.2020 21:26 Árekstur á Suðurlandsvegi Einn er sagður slasaður eftir að stór bíll og fólksbíll rákust saman á Suðurlandsvegi, milli Selfoss og Hveragerðis, skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 19.5.2020 11:14 Komst í gegnum skoðun með bilaðan hemlunarbúnað tæpum þremur mánuðum fyrir slysið Hemlabúnaður fólksbifreiðar sem lenti í banaslysi á Norðurlandsvegi í Langadal í apríl í fyrra reyndist bilaður þegar slysið varð. Innlent 11.5.2020 09:08 Þrír fluttir á slysadeild vegna umferðarslysa á Norðurlandi Tvö umferðarslys urðu á Norðurlandi upp úr hádegi í dag. Annað slysið varð um klukkan 12 þegar kerra losnaði aftan úr bíl með þeim afleiðingum að hún skall á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 2.5.2020 15:07 Tvö umferðarslys á Norðurlandi Mikill viðbúnaður er hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra vegna tveggja umferðarslysa. Innlent 2.5.2020 14:07 Mikið tjón á bílum eftir árekstur í Grindavík Árekstur varð í Grindavík nú á fjórða tímanum en tveir bílar skullu saman á gatnamótum. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að opna dyr bílstjóramegin á öðrum bílnum. Innlent 1.5.2020 16:26 Ekið á 12 ára dreng Hvers kyns umferðalagabrot- og óhöpp settu svip á störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 27.4.2020 05:52 Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys Karlmaður á fimmtugsaldri var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir vélhjólaslys á mótorkrossbrautinni í Garðaflóa við Akranes. Innlent 24.4.2020 14:24 Fjórir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Álverið Straumsvík nú í morgun. Innlent 25.3.2020 08:09 Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. Innlent 21.3.2020 12:09 Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Innlent 20.3.2020 20:57 Fékk fólksbíl í hliðina og valt út af veginum Bílvelta varð við Eyrarbakka nú seint á tíunda tímanum. Innlent 20.3.2020 10:06 Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið. Innlent 19.3.2020 16:20 Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Innlent 18.3.2020 21:14 Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05 Tafir á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum Tafir eru á umferð á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum nærri Krýsuvíkurafleggjara skömmu eftir hádegi. Innlent 11.3.2020 12:45 Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag. Innlent 10.3.2020 12:16 Bílvelta á Reykjanesbraut nærri IKEA Bíll á leið norður Reykjanesbraut nærri IKEA í Garðabæ valt um tíuleytið í dag. Innlent 9.3.2020 10:26 Árekstrar á Reykjanesbrautinni Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag. Innlent 29.2.2020 17:22 Hellisheiði lokað vegna snjóruðningstækis Hellisheiði á Suðurlandsvegi verður lokað klukkan tvö í dag í báðar áttir. Innlent 28.2.2020 13:58 Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut Engin slys urðu á fólki. Innlent 27.2.2020 10:21 Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Innlent 26.2.2020 10:12 Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Innlent 25.2.2020 11:05 Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. Innlent 22.2.2020 21:00 Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. Innlent 19.2.2020 21:25 Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi. Innlent 19.2.2020 20:33 Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. Innlent 19.2.2020 18:03 Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. Innlent 19.2.2020 17:29 Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 17:33 Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 15:32 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 44 ›
Flugmaður þyrlu Ólafs líklega ekki nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugmaður þyrlunnar HB-ZOO, þyrlu í eigu athafnamannsins Ólafs Ólafssonar, hafi ekki verið nægilega ákveðinn við stjórn þyrlunnar sem varð til þess að hann hafði ekki fulla stjórn á stéli hennar áður en þyrlan brotlenti með fimm manns innanborðs við Nesjavelli 22. maí 2016. Innlent 21.5.2020 21:26
Árekstur á Suðurlandsvegi Einn er sagður slasaður eftir að stór bíll og fólksbíll rákust saman á Suðurlandsvegi, milli Selfoss og Hveragerðis, skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 19.5.2020 11:14
Komst í gegnum skoðun með bilaðan hemlunarbúnað tæpum þremur mánuðum fyrir slysið Hemlabúnaður fólksbifreiðar sem lenti í banaslysi á Norðurlandsvegi í Langadal í apríl í fyrra reyndist bilaður þegar slysið varð. Innlent 11.5.2020 09:08
Þrír fluttir á slysadeild vegna umferðarslysa á Norðurlandi Tvö umferðarslys urðu á Norðurlandi upp úr hádegi í dag. Annað slysið varð um klukkan 12 þegar kerra losnaði aftan úr bíl með þeim afleiðingum að hún skall á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 2.5.2020 15:07
Tvö umferðarslys á Norðurlandi Mikill viðbúnaður er hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra vegna tveggja umferðarslysa. Innlent 2.5.2020 14:07
Mikið tjón á bílum eftir árekstur í Grindavík Árekstur varð í Grindavík nú á fjórða tímanum en tveir bílar skullu saman á gatnamótum. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að opna dyr bílstjóramegin á öðrum bílnum. Innlent 1.5.2020 16:26
Ekið á 12 ára dreng Hvers kyns umferðalagabrot- og óhöpp settu svip á störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 27.4.2020 05:52
Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys Karlmaður á fimmtugsaldri var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir vélhjólaslys á mótorkrossbrautinni í Garðaflóa við Akranes. Innlent 24.4.2020 14:24
Fjórir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Álverið Straumsvík nú í morgun. Innlent 25.3.2020 08:09
Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun. Innlent 21.3.2020 12:09
Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Innlent 20.3.2020 20:57
Fékk fólksbíl í hliðina og valt út af veginum Bílvelta varð við Eyrarbakka nú seint á tíunda tímanum. Innlent 20.3.2020 10:06
Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið. Innlent 19.3.2020 16:20
Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Innlent 18.3.2020 21:14
Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05
Tafir á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum Tafir eru á umferð á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum nærri Krýsuvíkurafleggjara skömmu eftir hádegi. Innlent 11.3.2020 12:45
Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag. Innlent 10.3.2020 12:16
Bílvelta á Reykjanesbraut nærri IKEA Bíll á leið norður Reykjanesbraut nærri IKEA í Garðabæ valt um tíuleytið í dag. Innlent 9.3.2020 10:26
Árekstrar á Reykjanesbrautinni Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag. Innlent 29.2.2020 17:22
Hellisheiði lokað vegna snjóruðningstækis Hellisheiði á Suðurlandsvegi verður lokað klukkan tvö í dag í báðar áttir. Innlent 28.2.2020 13:58
Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi Innlent 26.2.2020 10:12
Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Innlent 25.2.2020 11:05
Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. Innlent 22.2.2020 21:00
Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. Innlent 19.2.2020 21:25
Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi. Innlent 19.2.2020 20:33
Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. Innlent 19.2.2020 18:03
Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. Innlent 19.2.2020 17:29
Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 17:33
Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 15:32