
Flóahreppur

Forystufé reynist bændum vel
Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu.

Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn
Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi.

Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt
"Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“

Dópaður á stolnum bíl eftir ránsleiðangur í uppsveitum
Í bílnum fannst þýfi sem maðurinn hafði tekið ófrjálsri hendi í uppsveitum Árnes- og í Rangárvallasýslu áður en hann var stöðvaður.

Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar
Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi.

Leynd yfir greiðslu sex milljóna miskabóta
Fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla fékk greiddar sex milljónir króna í miskabætur frá Flóahreppi vegna starfsloka sinna. Leynd hvílir yfir ástæðu þess að skólastjóranum var sagt upp.

Reiknað með að Suðurlandsvegur verði lokaður til hádegis
Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Bitru í morgun.

Suðurlandsvegi lokað vegna slyss
Suðurlandsvegur í Flóa móts við Bitru í Árnessýslu er lokaður vegna umferðarslyss.


Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands
Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði.

Kærir sveitarstjóra fyrir handvömm í starfi sínu
Miklar deilur hafa staðið yfir í Flóahreppi milli ábúaenda á Langholti 1 og 2 vegna landamerkja. Nú hefur íbúi á Langholti 1 kært sveitarstjóra fyrir að stinga gögnum undir stól.

Bóndi í Flóahreppi dæmdur fyrir að klippa á girðingu
Játaði fyrst en neitaði svo.

Fótboltamenn ágæt tilraunadýr fyrir hross
Maðurinn notar gjarnan dýr í tilraunaskyni þegar prófa þarf eitthvað nýtt. Það er hins vegar fáheyrt að menn séu notaðir í tilraunum í þágu dýra.

Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur
Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum.

Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni
Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd.

Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu
Styrjöld geisar á tveimur nágrannabæjum í Flóa og lögreglan hefur ekki undan að sinna útköllum vegna málsins.

Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi
Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu.