Reykjavík Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. Innlent 7.2.2020 21:35 Óður til jökla heimsins Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina. Menning 7.2.2020 10:03 Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. Innlent 6.2.2020 22:48 Formanni Eflingar finnst launakröfur ófaglærðra ekki of nálægt launum leikskólakennara Sólveig Anna segir starfsfólk leikskóla sem er í Eflingu ganga í störf leikskólakennara og bera í mörgum tilvikum sömu ábyrgð. Innlent 6.2.2020 18:55 Engin verkfallsbrot að sögn Sólveigar Önnu Ekkert hefur verið um verkfallsbrot í sólarhrings verkfalli Eflingar sem stendur nú yfir að sögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns félgsins. Félagsmenn Eflingar hjá Reykjavíkurborg lögðu niður störf á miðnætti. Innlent 6.2.2020 15:38 Hjálmar Aðalsteinsson látinn Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa. Innlent 6.2.2020 11:15 Sólarhringsverkfall Eflingar hófst á miðnætti Sólarhringsverkfall starfsfólks Eflingar hjá borginni hófst á miðnætti og stendur til miðnættis í kvöld. Innlent 6.2.2020 07:26 Fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús eftir hópslagsmál Tveir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir að hafa lent í slagsmálum á vínveitingastað í Fossvogi á öðrum tímanum í nótt. Innlent 6.2.2020 06:39 Leggja niður störf á degi leikskólans Sáttafundur Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara í dag bar engan árangur. Innlent 5.2.2020 18:25 Verkfall á morgun eftir árangurslausan fund Fundur samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag bar engan árangur. Innlent 5.2.2020 16:33 Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 16:15 Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. Íslenski boltinn 5.2.2020 15:51 Grænt ljós á nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveginn Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu. Hluti Laugavegs, Skólavörðustígs og Vegamótastígs verður gerður að varanlegum göngugötum Innlent 5.2.2020 15:25 Fækka íbúðum og stækka græn svæði vegna athugasemda íbúa Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt endurskoðaðar tillögur á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum. Vegna athugasemda íbúa og annarra hagsmunaaðila var ákveðið að gera breytingar á tillögunum. Innlent 5.2.2020 14:56 Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra, sem auglýst var til umsóknar þann 16. janúar síðastliðinn. Innlent 5.2.2020 10:29 Braust inn um svaladyrnar og réðst á húsráðanda Húsráðandi í miðbæ Reykjavíkur vaknaði í nótt við að ókunnugur maður kom inn um svaladyr á heimili hans Innlent 5.2.2020 07:01 Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. Innlent 4.2.2020 19:59 Borgin í minnihluta innan SORPU með meirihluta ábyrgða Tekist var á framúrkeyrslu byggðasamlags SORPU upp á einn og hálfan milljarð á borgarstjórnarfundi í dag. Reykjavíkurborg hefur ekki meirihlutavald innan samlagsins og þarf að reiða sig á fulltrúa annarra sveitarfélaga sem í lang flestum tilvikum eru á vegum Sjálfstæðisflokksins. Innlent 4.2.2020 19:42 Byggingin verði bylting fyrir starfsumhverfi Alþingis Fyrsta skóflustungan að nýrri byggingu undir starfsemi Alþingis var tekin í dag. Innlent 4.2.2020 18:20 Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við hlutverkinu á miklum tímamótum en í ár er 20 ára afmæli gleðigöngunnar. Innlent 4.2.2020 17:35 Skóflustunga tekin að mestu framkvæmdum Alþingis í 140 ár Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Alþingis var tekin í dag, sem markar mestu framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár. Innlent 4.2.2020 16:51 Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Aðdáendur Bíó Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Menning 4.2.2020 14:54 Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Innlent 4.2.2020 14:44 Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. Innlent 4.2.2020 14:24 Hataði launin sín af öllu hjarta Húsfyllir er nú í Iðnó þar sem Eflingarfólk kemur saman á baráttufundi. Innlent 4.2.2020 13:45 Segir tilboð borgarinnar verra en lífskjarasamninginn Formaður Eflingar segir aðgerðir félagsins sem hefjast í Reykjavík í dag eigi að þrýsta á að lægst launaða fólkið í samfélaginu fái leiðréttingu upp á 50 þúsund krónur á samningstímanum umfram lífskjarasamningana. Innlent 4.2.2020 11:44 Afskipti höfð af konu með hamar í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af konu í annarlegu ástandi sem vopnuð var hamri. Innlent 4.2.2020 11:32 Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. Innlent 4.2.2020 11:19 Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum. Viðskipti innlent 4.2.2020 07:56 Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. Innlent 4.2.2020 06:41 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. Innlent 7.2.2020 21:35
Óður til jökla heimsins Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina. Menning 7.2.2020 10:03
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. Innlent 6.2.2020 22:48
Formanni Eflingar finnst launakröfur ófaglærðra ekki of nálægt launum leikskólakennara Sólveig Anna segir starfsfólk leikskóla sem er í Eflingu ganga í störf leikskólakennara og bera í mörgum tilvikum sömu ábyrgð. Innlent 6.2.2020 18:55
Engin verkfallsbrot að sögn Sólveigar Önnu Ekkert hefur verið um verkfallsbrot í sólarhrings verkfalli Eflingar sem stendur nú yfir að sögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns félgsins. Félagsmenn Eflingar hjá Reykjavíkurborg lögðu niður störf á miðnætti. Innlent 6.2.2020 15:38
Hjálmar Aðalsteinsson látinn Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa. Innlent 6.2.2020 11:15
Sólarhringsverkfall Eflingar hófst á miðnætti Sólarhringsverkfall starfsfólks Eflingar hjá borginni hófst á miðnætti og stendur til miðnættis í kvöld. Innlent 6.2.2020 07:26
Fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús eftir hópslagsmál Tveir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir að hafa lent í slagsmálum á vínveitingastað í Fossvogi á öðrum tímanum í nótt. Innlent 6.2.2020 06:39
Leggja niður störf á degi leikskólans Sáttafundur Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara í dag bar engan árangur. Innlent 5.2.2020 18:25
Verkfall á morgun eftir árangurslausan fund Fundur samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag bar engan árangur. Innlent 5.2.2020 16:33
Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 16:15
Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. Íslenski boltinn 5.2.2020 15:51
Grænt ljós á nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveginn Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu. Hluti Laugavegs, Skólavörðustígs og Vegamótastígs verður gerður að varanlegum göngugötum Innlent 5.2.2020 15:25
Fækka íbúðum og stækka græn svæði vegna athugasemda íbúa Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt endurskoðaðar tillögur á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum. Vegna athugasemda íbúa og annarra hagsmunaaðila var ákveðið að gera breytingar á tillögunum. Innlent 5.2.2020 14:56
Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra, sem auglýst var til umsóknar þann 16. janúar síðastliðinn. Innlent 5.2.2020 10:29
Braust inn um svaladyrnar og réðst á húsráðanda Húsráðandi í miðbæ Reykjavíkur vaknaði í nótt við að ókunnugur maður kom inn um svaladyr á heimili hans Innlent 5.2.2020 07:01
Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. Innlent 4.2.2020 19:59
Borgin í minnihluta innan SORPU með meirihluta ábyrgða Tekist var á framúrkeyrslu byggðasamlags SORPU upp á einn og hálfan milljarð á borgarstjórnarfundi í dag. Reykjavíkurborg hefur ekki meirihlutavald innan samlagsins og þarf að reiða sig á fulltrúa annarra sveitarfélaga sem í lang flestum tilvikum eru á vegum Sjálfstæðisflokksins. Innlent 4.2.2020 19:42
Byggingin verði bylting fyrir starfsumhverfi Alþingis Fyrsta skóflustungan að nýrri byggingu undir starfsemi Alþingis var tekin í dag. Innlent 4.2.2020 18:20
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við hlutverkinu á miklum tímamótum en í ár er 20 ára afmæli gleðigöngunnar. Innlent 4.2.2020 17:35
Skóflustunga tekin að mestu framkvæmdum Alþingis í 140 ár Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Alþingis var tekin í dag, sem markar mestu framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár. Innlent 4.2.2020 16:51
Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Aðdáendur Bíó Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Menning 4.2.2020 14:54
Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Innlent 4.2.2020 14:44
Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. Innlent 4.2.2020 14:24
Hataði launin sín af öllu hjarta Húsfyllir er nú í Iðnó þar sem Eflingarfólk kemur saman á baráttufundi. Innlent 4.2.2020 13:45
Segir tilboð borgarinnar verra en lífskjarasamninginn Formaður Eflingar segir aðgerðir félagsins sem hefjast í Reykjavík í dag eigi að þrýsta á að lægst launaða fólkið í samfélaginu fái leiðréttingu upp á 50 þúsund krónur á samningstímanum umfram lífskjarasamningana. Innlent 4.2.2020 11:44
Afskipti höfð af konu með hamar í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af konu í annarlegu ástandi sem vopnuð var hamri. Innlent 4.2.2020 11:32
Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. Innlent 4.2.2020 11:19
Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum. Viðskipti innlent 4.2.2020 07:56
Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. Innlent 4.2.2020 06:41