Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Fréttamynd

Má berja blaða­menn?

Sýknudómur Landsréttar í meiðyrðamáli Aðalsteins Kjartanssonar blaðamanns gegn Páli Vilhjálmssyni bloggara sem féll 26. júní er áfellisdómur yfir dómskerfinu sem skortir grundvallarskilning á hlutverki blaðamanna og fjölmiðla.

Skoðun
Fréttamynd

Engin gúrka hjá Blaðamannafélaginu

Á þessum tíma árs hægist á öllu og umtöluð gúrkutíð ríður yfir. Þá gefst gjarnan ráðrúm til að fara yfir hverju hefur verið áorkað á annasömum vetri og vormánuðum.

Skoðun
Fréttamynd

Svar við spurningum Bjarna

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði í gær á Facebooksíðu sinni um þá ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra, að boða fjóra blaða- og fréttamenn í yfirheyrslu með réttarstöðu sakborninga, vegna umfjöllunar um svokallaða skæruliðadeild Samherja.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við annars flokks heilbrigðisþjónustu?

Þetta er það eina sem ég get gert. Skrifað. Ég get sagt ykkur frá því hvernig það er að hafa neyðst til að horfa upp á hnignunina sem átt hefur sér stað í íslenska heilbrigðiskerfinu undanfarin ár. Því ég hef kynnst því á eigin skinni – eða öllu heldur á skinni sonar míns.

Skoðun