Skóla- og menntamál Persónuupplýsingar um nemendur FB sendar á aðra nemendur fyrir slysni Skólameistari harmar atvikið en segir unnið hörðum höndum að því að leysa málið á sem fagmannlegastan hátt. Innlent 16.8.2019 22:15 Ósætti með samskipti við borgina vegna ástandsins í Fossvogsskóla Skólahald hefst á ný í Fossvogsskóla í næstu viku þrátt fyrir að rakaskemmdir séu enn á austurhlið hússins. Innlent 16.8.2019 19:19 Ragnhildur nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs HÍ Hún mun leiða mannauðsmál skólans og vinna náið með rektor og öðrum stjórnendum að því að móta vinnustað í fremstu röð. Viðskipti innlent 16.8.2019 11:12 Foreldrar bálreiðir á hitafundi í Fossvogsskóla Foreldrar barna í Fossvogsskóla eru afar óánægðir með vinnubrögð Reykjavíkurborgar vegna myglunnar sem kom upp í skólanum fyrr á þessu ári. Innlent 15.8.2019 23:18 Hefja skólastarfið þótt ein álma sé enn lokuð Þrátt fyrir að vesturálma Fossvogsskóla sé ekki enn tilbúin til notkunar eftir endurbætur vegna mygluskemmda á að koma öllum nemendum fyrir í húsnæði skólans þegar kennsla hefst í næstu viku. Innlent 15.8.2019 02:00 Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. Innlent 14.8.2019 19:30 Reyna að feta í fótspor silfurliðsins í fyrra Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verður í Dubai í október. Innlent 14.8.2019 15:15 Hugleiðing um mögulega rökvillu Núna á næstunni byrjar skólaárið á ný og ein af mikilvægastu stéttum þjóðfélagsins kemur sér fyrir í sínum hefðbundnu stellingum. Skoðun 14.8.2019 13:35 Jón hættir að aðstoða Lilju og snýr aftur í Réttó Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra 15. ágúst næstkomandi. Innlent 11.8.2019 21:38 Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59 Slökkvilið kallað að Háskólanum í Reykjavík í nótt Rýma þurfti Háskólann í Reykjavík í nótt vegna reyks sem upp kom upp í tæknistofu skólans, en í nótt fór fram árlegt LAN-mót á vegum skólans. Innlent 10.8.2019 08:21 Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum Innlent 9.8.2019 18:25 Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. Innlent 9.8.2019 15:38 Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi Innlent 9.8.2019 11:31 Kárssnesskóli endurbyggður Tillaga Batterísins – arkitekta að 5.500 fermetra nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði hefur verið samþykkt í bæjarráði Kópavogs. Innlent 9.8.2019 02:06 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Innlent 8.8.2019 02:02 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. Innlent 7.8.2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. Innlent 7.8.2019 11:21 Dæmt í máli Kristins gegn HR Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Innlent 7.8.2019 02:01 Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03 Skólinn okkar – Illa búið að frístund Í Kelduskóla, eins og mörgum öðrum skólum í Reykjavík, er frístund afgangstærð í huga þeirra sem fara með völdin yfir skólamálum. Skoðun 2.8.2019 10:46 Stoðþjónustu vantar fyrir skóla í strjálbýlli byggð Skólakerfið á strjálbýlli stöðum á landsbyggðinni hefur ekki aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu eins og fræðsluskrifstofu, sálfræðingum eða öðrum sérfræðingum segir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Innlent 1.8.2019 13:24 Vaxandi munur á ungmennum í dreifbýli og þéttbýli Hlutfallslega hverfa mun fleiri ungmenni frá námi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, segir sviðsstjóri hjá Menntamálastofnun. Þá sé hópur þeirra sem er hvorki í námi né starfi hlutfallslega fjölmennari í dreifbýli en þéttbýli. Strákum og ungmennum að erlendum uppruna er mun hættara við að tilheyra þessum hópum en öðrum. Innlent 31.7.2019 18:13 Lýðkjörinn og þá á ekkert að segja eða gera segir formaður KÍ Ég sem félagsmaður í Félagi grunnskólakennara er afar ósátt. Skoðun 31.7.2019 15:18 Skólinn okkar – lög 91/2008 Til eru lög um grunnskóla númer 91/2008 sem ég hvet alla foreldra, nemendur og ekki síst þá sem bera ábyrgð á skólamálum að lesa. Skoðun 29.7.2019 09:10 Áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála í HÍ Við upphaf háskólanáms taka á móti stúdentum margar nýjar áskoranir. Skoðun 30.7.2019 13:26 Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. Innlent 30.7.2019 13:12 Gleymmérei - Rými til heilsuræktar í annríki háskólalífsins Heilsa er umræðuefni sem ávallt virðist fanga huga fólks, enda snýst umræðan um aðferðir til að öðlast góða heilsu, stuðla að heilbrigðu líferni og að líða almennt sem best. Góð heilsa er jú gulli betri. Skoðun 29.7.2019 20:10 Aldursvænn háskóli – ónýtt auðlind Með breyttri aldursamsetningu þjóðarinnar er komin upp ný staða sem felst í aukinni eftirspurn eldra fólks eftir menntun á háskólastigi. Samhliða þessu kann að verða stöðnun eða samdráttur í fjölda yngri nemenda í háskóla. Skoðun 29.7.2019 09:43 Leggja þurfi aukna áherslu á félagsfærni í kennslu Skólastjórnendur og kennarar þurfa að huga að breyttum kennsluháttum til framtíðar og virkja gagnrýna hugsun hjá nemendum hvað varðar notkun tækninnar í skólastarfi. Innlent 26.7.2019 17:26 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 142 ›
Persónuupplýsingar um nemendur FB sendar á aðra nemendur fyrir slysni Skólameistari harmar atvikið en segir unnið hörðum höndum að því að leysa málið á sem fagmannlegastan hátt. Innlent 16.8.2019 22:15
Ósætti með samskipti við borgina vegna ástandsins í Fossvogsskóla Skólahald hefst á ný í Fossvogsskóla í næstu viku þrátt fyrir að rakaskemmdir séu enn á austurhlið hússins. Innlent 16.8.2019 19:19
Ragnhildur nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs HÍ Hún mun leiða mannauðsmál skólans og vinna náið með rektor og öðrum stjórnendum að því að móta vinnustað í fremstu röð. Viðskipti innlent 16.8.2019 11:12
Foreldrar bálreiðir á hitafundi í Fossvogsskóla Foreldrar barna í Fossvogsskóla eru afar óánægðir með vinnubrögð Reykjavíkurborgar vegna myglunnar sem kom upp í skólanum fyrr á þessu ári. Innlent 15.8.2019 23:18
Hefja skólastarfið þótt ein álma sé enn lokuð Þrátt fyrir að vesturálma Fossvogsskóla sé ekki enn tilbúin til notkunar eftir endurbætur vegna mygluskemmda á að koma öllum nemendum fyrir í húsnæði skólans þegar kennsla hefst í næstu viku. Innlent 15.8.2019 02:00
Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. Innlent 14.8.2019 19:30
Reyna að feta í fótspor silfurliðsins í fyrra Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verður í Dubai í október. Innlent 14.8.2019 15:15
Hugleiðing um mögulega rökvillu Núna á næstunni byrjar skólaárið á ný og ein af mikilvægastu stéttum þjóðfélagsins kemur sér fyrir í sínum hefðbundnu stellingum. Skoðun 14.8.2019 13:35
Jón hættir að aðstoða Lilju og snýr aftur í Réttó Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra 15. ágúst næstkomandi. Innlent 11.8.2019 21:38
Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59
Slökkvilið kallað að Háskólanum í Reykjavík í nótt Rýma þurfti Háskólann í Reykjavík í nótt vegna reyks sem upp kom upp í tæknistofu skólans, en í nótt fór fram árlegt LAN-mót á vegum skólans. Innlent 10.8.2019 08:21
Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum Innlent 9.8.2019 18:25
Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. Innlent 9.8.2019 15:38
Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi Innlent 9.8.2019 11:31
Kárssnesskóli endurbyggður Tillaga Batterísins – arkitekta að 5.500 fermetra nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði hefur verið samþykkt í bæjarráði Kópavogs. Innlent 9.8.2019 02:06
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Innlent 8.8.2019 02:02
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. Innlent 7.8.2019 14:42
Dæmt í máli Kristins gegn HR Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Innlent 7.8.2019 02:01
Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03
Skólinn okkar – Illa búið að frístund Í Kelduskóla, eins og mörgum öðrum skólum í Reykjavík, er frístund afgangstærð í huga þeirra sem fara með völdin yfir skólamálum. Skoðun 2.8.2019 10:46
Stoðþjónustu vantar fyrir skóla í strjálbýlli byggð Skólakerfið á strjálbýlli stöðum á landsbyggðinni hefur ekki aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu eins og fræðsluskrifstofu, sálfræðingum eða öðrum sérfræðingum segir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Innlent 1.8.2019 13:24
Vaxandi munur á ungmennum í dreifbýli og þéttbýli Hlutfallslega hverfa mun fleiri ungmenni frá námi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, segir sviðsstjóri hjá Menntamálastofnun. Þá sé hópur þeirra sem er hvorki í námi né starfi hlutfallslega fjölmennari í dreifbýli en þéttbýli. Strákum og ungmennum að erlendum uppruna er mun hættara við að tilheyra þessum hópum en öðrum. Innlent 31.7.2019 18:13
Lýðkjörinn og þá á ekkert að segja eða gera segir formaður KÍ Ég sem félagsmaður í Félagi grunnskólakennara er afar ósátt. Skoðun 31.7.2019 15:18
Skólinn okkar – lög 91/2008 Til eru lög um grunnskóla númer 91/2008 sem ég hvet alla foreldra, nemendur og ekki síst þá sem bera ábyrgð á skólamálum að lesa. Skoðun 29.7.2019 09:10
Áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála í HÍ Við upphaf háskólanáms taka á móti stúdentum margar nýjar áskoranir. Skoðun 30.7.2019 13:26
Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. Innlent 30.7.2019 13:12
Gleymmérei - Rými til heilsuræktar í annríki háskólalífsins Heilsa er umræðuefni sem ávallt virðist fanga huga fólks, enda snýst umræðan um aðferðir til að öðlast góða heilsu, stuðla að heilbrigðu líferni og að líða almennt sem best. Góð heilsa er jú gulli betri. Skoðun 29.7.2019 20:10
Aldursvænn háskóli – ónýtt auðlind Með breyttri aldursamsetningu þjóðarinnar er komin upp ný staða sem felst í aukinni eftirspurn eldra fólks eftir menntun á háskólastigi. Samhliða þessu kann að verða stöðnun eða samdráttur í fjölda yngri nemenda í háskóla. Skoðun 29.7.2019 09:43
Leggja þurfi aukna áherslu á félagsfærni í kennslu Skólastjórnendur og kennarar þurfa að huga að breyttum kennsluháttum til framtíðar og virkja gagnrýna hugsun hjá nemendum hvað varðar notkun tækninnar í skólastarfi. Innlent 26.7.2019 17:26
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti