Stjórnsýsla Nema á brott 1090 reglugerðir og 16 lagabálka Aðgerðirnar eru liður í stóru verkefni um einföldun regluverksins. Innlent 21.10.2019 11:19 Rúmlega 1000 reglugerðir felldar brott með einu pennastriki Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, felldi 1090 reglugerðir úr gildi með einu pennastriki í morgun Innlent 21.10.2019 10:23 Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02 Vilja öflugra eftirlit með lögreglu Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar til allsherjar- og menntamálanefndar um þingsályktunartillögu Helga Hrafns Gunnarssonar um sjálfstætt eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 18.10.2019 01:09 Áslaug Arna var ósátt við viðtal ríkislögreglustjóra Áslaug tekur undir að fjölmiðlafárið sé að miklu leyti komið til vegna þess að Haraldur sjálfur fór í umrætt viðtal og segist hún hafa verið ósátt við framgöngu hans í viðtalinu. Innlent 17.10.2019 20:30 Undrast tómlæti um Landsrétt Dómsmálaráðherra hefur enn ekki brugðist við tillögum Dómstólasýslunnar um fjölgun dómara við Landsrétt. Þó að tillagan gæti leyst vanda Landsréttar og sparað ríkissjóði kostnað er hún ekki óumdeild. Innlent 14.10.2019 01:07 Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. Viðskipti innlent 9.10.2019 12:44 Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. Innlent 10.10.2019 06:30 Umboðsmaður glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum Embætti umboðsmanns Alþingis glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum sökum anna í öðrum verkefnum. Eftirlitsheimsóknir embættisins á geðdeild hafa þó leitt í ljós að lagaheimild skortir til að beita þeim úrræðum sem þar er stundum beitt. Innlent 9.10.2019 16:14 Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis. Innlent 9.10.2019 16:37 „Óþolandi og lítilsvirðing við þingheim“ Þingmenn Miðflokksins segja óþolandi hve langan tíma og hve erfitt það getur verið að fá upplýsingar frá ráðuneytum. Innlent 9.10.2019 15:55 Þurfi að yfirvinna tregðu stjórnsýslunnar til að veita upplýsingar Of algengt er að almenningur fái upplýsingar sem hann á rétt á bæði seint og illa að sögn umboðsmanns Alþingis. Innlent 9.10.2019 11:30 Bein útsending: Umboðsmaður Alþingis kemur fyrir stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018 verður til umfjöllunar á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan níu. Innlent 8.10.2019 20:14 Vonar að frumvarp um bætur til sakborninga leiði til sátta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að verði frumvarp hennar um sanngirnisbætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum að lögum sé til marks um skýran vilja Alþingis til að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem umrætt fólk sætti. Innlent 8.10.2019 20:28 Fimmtíu fyrirspurnir á málaskrá úrskurðarnefndar Erfitt að losa um upplýsingar úr iðrum kerfisins. Innlent 7.10.2019 15:17 Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00 Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. Innlent 6.10.2019 19:57 Nýjar stofnanir verði á landsbyggðinni Forsætisráðherra hefur brýnt fyrir ráðherrum að hugsa til landsbyggðarinnar þegar nýjar stofnanir eru settar á laggirnar. Minnisblað um málið lagt fram í ríkisstjórn. Fjórar nýjar stofnanir eru í farvatninu á yfirstandandi þingvetri. Innlent 5.10.2019 07:35 Nauðsynlegt að geta treyst gögnunum Villur í hagtölum Hagstofunnar hafa verið óvenjutíðar á árinu. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hagtölur þurfa að endurspegla þróun hagkerfisins. Fyrirtæki og stofnanir þurfi að geta treyst þeim. Hagstofustjóri segir að ekki hafi verið slakað á í gæðum. Viðskipti innlent 2.10.2019 08:45 Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47 Nefnd um kosti og galla EES segir samninginn hafa valdið straumhvörfum Nefnd sem utanríkisráðherra skipaði í ágúst í fyrra, að beiðni þrettán þingmanna til að kanna kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, skilaði skýrslu sinni í dag. Innlent 1.10.2019 13:14 Lítur athugasemdir umboðsmanns alvarlegum augum Mennta- og menningarmálaráðuneytið uppfyllti ekki yfirstjórnunar- og eftirlitshlutverk sitt með fullnægjandi hætti í þremur málum sem umboðsmaður Alþingis hefur nýlega úrskurðað í. Innlent 1.10.2019 12:59 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:43 Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. Innlent 1.10.2019 09:55 Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. Innlent 29.9.2019 10:21 Vanhæfi aðstoðarmanns leiði ekki til vanhæfis ráðherra Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. Þetta segir sérfræðingur í stjórnsýsluögum. Innlent 28.9.2019 18:38 Katrín leiðir framhald bótaviðræðna Rætt er um heildarfjárhæð bóta á bilinu 700 til 800 milljónir króna. Innlent 28.9.2019 02:02 Frumvarp um sanngirnisbætur lagt fram á Alþingi eftir helgi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var lagt fram og samþykkt í ríkisstjórn í morgun. Í greinargerð með frumvarpinu er lögð fram bótafjárhæð sem samninganefnd hefur unnið með. Innlent 27.9.2019 19:59 Hreinn ekki lengur lögmaður blaðamannsins sem kvartaði Hreinn Loftsson, sem ráðinn var aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í dag, er ekki lengur lögmaður annars blaðamannsins sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra. Innlent 27.9.2019 20:41 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. Innlent 27.9.2019 19:49 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 59 ›
Nema á brott 1090 reglugerðir og 16 lagabálka Aðgerðirnar eru liður í stóru verkefni um einföldun regluverksins. Innlent 21.10.2019 11:19
Rúmlega 1000 reglugerðir felldar brott með einu pennastriki Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, felldi 1090 reglugerðir úr gildi með einu pennastriki í morgun Innlent 21.10.2019 10:23
Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02
Vilja öflugra eftirlit með lögreglu Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar til allsherjar- og menntamálanefndar um þingsályktunartillögu Helga Hrafns Gunnarssonar um sjálfstætt eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 18.10.2019 01:09
Áslaug Arna var ósátt við viðtal ríkislögreglustjóra Áslaug tekur undir að fjölmiðlafárið sé að miklu leyti komið til vegna þess að Haraldur sjálfur fór í umrætt viðtal og segist hún hafa verið ósátt við framgöngu hans í viðtalinu. Innlent 17.10.2019 20:30
Undrast tómlæti um Landsrétt Dómsmálaráðherra hefur enn ekki brugðist við tillögum Dómstólasýslunnar um fjölgun dómara við Landsrétt. Þó að tillagan gæti leyst vanda Landsréttar og sparað ríkissjóði kostnað er hún ekki óumdeild. Innlent 14.10.2019 01:07
Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. Viðskipti innlent 9.10.2019 12:44
Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. Innlent 10.10.2019 06:30
Umboðsmaður glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum Embætti umboðsmanns Alþingis glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum sökum anna í öðrum verkefnum. Eftirlitsheimsóknir embættisins á geðdeild hafa þó leitt í ljós að lagaheimild skortir til að beita þeim úrræðum sem þar er stundum beitt. Innlent 9.10.2019 16:14
Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis. Innlent 9.10.2019 16:37
„Óþolandi og lítilsvirðing við þingheim“ Þingmenn Miðflokksins segja óþolandi hve langan tíma og hve erfitt það getur verið að fá upplýsingar frá ráðuneytum. Innlent 9.10.2019 15:55
Þurfi að yfirvinna tregðu stjórnsýslunnar til að veita upplýsingar Of algengt er að almenningur fái upplýsingar sem hann á rétt á bæði seint og illa að sögn umboðsmanns Alþingis. Innlent 9.10.2019 11:30
Bein útsending: Umboðsmaður Alþingis kemur fyrir stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018 verður til umfjöllunar á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan níu. Innlent 8.10.2019 20:14
Vonar að frumvarp um bætur til sakborninga leiði til sátta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að verði frumvarp hennar um sanngirnisbætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum að lögum sé til marks um skýran vilja Alþingis til að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem umrætt fólk sætti. Innlent 8.10.2019 20:28
Fimmtíu fyrirspurnir á málaskrá úrskurðarnefndar Erfitt að losa um upplýsingar úr iðrum kerfisins. Innlent 7.10.2019 15:17
Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00
Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. Innlent 6.10.2019 19:57
Nýjar stofnanir verði á landsbyggðinni Forsætisráðherra hefur brýnt fyrir ráðherrum að hugsa til landsbyggðarinnar þegar nýjar stofnanir eru settar á laggirnar. Minnisblað um málið lagt fram í ríkisstjórn. Fjórar nýjar stofnanir eru í farvatninu á yfirstandandi þingvetri. Innlent 5.10.2019 07:35
Nauðsynlegt að geta treyst gögnunum Villur í hagtölum Hagstofunnar hafa verið óvenjutíðar á árinu. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hagtölur þurfa að endurspegla þróun hagkerfisins. Fyrirtæki og stofnanir þurfi að geta treyst þeim. Hagstofustjóri segir að ekki hafi verið slakað á í gæðum. Viðskipti innlent 2.10.2019 08:45
Þriggja milljarða WOW-högg fyrir Isavia Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna, samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2019 14:47
Nefnd um kosti og galla EES segir samninginn hafa valdið straumhvörfum Nefnd sem utanríkisráðherra skipaði í ágúst í fyrra, að beiðni þrettán þingmanna til að kanna kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, skilaði skýrslu sinni í dag. Innlent 1.10.2019 13:14
Lítur athugasemdir umboðsmanns alvarlegum augum Mennta- og menningarmálaráðuneytið uppfyllti ekki yfirstjórnunar- og eftirlitshlutverk sitt með fullnægjandi hætti í þremur málum sem umboðsmaður Alþingis hefur nýlega úrskurðað í. Innlent 1.10.2019 12:59
Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:43
Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. Innlent 1.10.2019 09:55
Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. Innlent 29.9.2019 10:21
Vanhæfi aðstoðarmanns leiði ekki til vanhæfis ráðherra Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. Þetta segir sérfræðingur í stjórnsýsluögum. Innlent 28.9.2019 18:38
Katrín leiðir framhald bótaviðræðna Rætt er um heildarfjárhæð bóta á bilinu 700 til 800 milljónir króna. Innlent 28.9.2019 02:02
Frumvarp um sanngirnisbætur lagt fram á Alþingi eftir helgi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var lagt fram og samþykkt í ríkisstjórn í morgun. Í greinargerð með frumvarpinu er lögð fram bótafjárhæð sem samninganefnd hefur unnið með. Innlent 27.9.2019 19:59
Hreinn ekki lengur lögmaður blaðamannsins sem kvartaði Hreinn Loftsson, sem ráðinn var aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í dag, er ekki lengur lögmaður annars blaðamannsins sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra. Innlent 27.9.2019 20:41
Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. Innlent 27.9.2019 19:49