
Allir geta dansað

Sölvi og Ástrós úr leik í Allir geta dansað
Dansparið Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir eru úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað.

Allir geta dansað snýr aftur á sunnudagskvöldið
Hér má sjá dansstílana sem pörin takast á við á sunnudaginn kemur.

Mikils virði að fá annað tækifæri
Javier Fernández Valiño fer mikinn í dansþættinum Allir geta dansað þar sem hann dansar við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum fimm árum og hefur átt góðan tíma, þrátt fyrir erfiðleika.

Atriðið sem féll úr leik í Allir geta dansað
Dansparið Hrafnhildur Lútersdóttir og Jón Eyþór Gottskálksson er úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað en það varð ljóst í gærkvöldi.

Hrafnhildur og Jón Eyþór úr leik í Allir geta dansað
Dansparið Hrafnhildur Lútersdóttir og Jón Eyþór Gottskálksson er úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað.

Dansstílarnir sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið
Þriðji þátturinn af Allir geta dansað verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og hefst þátturinn klukkan 19:10.

Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð
"Kannski kominn tími til að opinbera þetta leyndarmál.“

Eitt besta danspar landsins fór á kostum sem eldri borgarar
Atvinnudansparið Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi komu fram í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi.

Sjáðu brot úr öllum dönsunum í Allir geta dansað
Allir geta dansað var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og að þessu sinni varð eitt danspar að yfirgefa þættina.

Atriðið sem féll úr leik í Allir geta dansað
Óskar Jónasson og Telma Rut Sigurðardóttir þurftu að sætta sig við það að vera fyrsta parið sem féll úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað í gærkvöldi.

Óskar og Telma fyrsta parið úr leik í Allir geta dansað
Fengu minnsta stigafjölda í þætti kvöldsins.

Dansstílarnir sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið
Annar þátturinn af Allir geta dansað verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og hefst þátturinn klukkan 19:10.

Óskar breyttist í Skara Skrípó á dansgólfinu
Óskar Jónasson og Telma Rut Sigurðardóttir taka saman þátt í raunveruleikaþættinum Allir geta dansað sem hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið síðasta.

Lóa Pind og Sigurður fengu næstbestu einkunnina fyrir þennan vals
Lóa Pind Aldísardóttir og Sigurður Már Atlason mynda danspar í glænýjum raunveruleikaþætti á Stöð 2 sem ber nafnið Allir geta dansað.

Jóhanna Guðrún og Maxim hittu í mark með þessari frammistöðu
Jóhanna Guðrún og Maxim Petrov þóttu standa sig mjög vel í fyrsta þættinum af Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Slow Foxtrot.

Javi sveiflaði Ebbu fram og til baka á dansgólfinu
Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javier Fernández Valiño fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Cha-cha-cha með miklum tilþrifum.

Jón Arnar reyndi við tangó: „Væri fínt ef þú þekkir góðan hnykkjara“
Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir komu fram í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu tangó.

Hrafnhildur og Jón endurléku frægt Grease atriði á dansgólfinu
Hrafnhildur Lúthersdóttir og Jón Eyþór Gottskálkson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað.

Daði Freyr og Hugrún í nautaati á dansgólfinu
Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu Paso Doble með miklum tilþrifum.

Sölvi þarf að losa sig við skandínavísku mjaðmirnar
Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu samba með miklum tilþrifum.

Arnar Grant réði við hraðann í Lilju þegar þau dönsuðu Jive
Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir þóttu standa sig mjög vel í fyrsta þættinum af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi.

Rafmögnuð stemning baksviðs í Allir geta dansað
Fyrsti þátturinn af Allir geta dansað var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu þar fram tíu danspör sem fóru öll á kostum.

Sjáðu Bergþór og Hönnu Rún fara á kostum á dansgólfinu
Bergþór Pálsson og Hanna Rún Bazev Óladóttir fóru á kostum í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu í gærkvöldi en þau dönsuðu vínarvals undir laginu I Have Nothing með Whitney Houston.

Þetta eru pörin í Allir geta dansað
Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars.

Bergþór og Albert buðu keppendum heim og Sölva leið eins og konungbornum
Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars.

Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin
Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars.

Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu
"Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“

Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu
Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

„Er ekki orðin stressuð ennþá“
"Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“

„Stress er ekki til í minni orðabók“
"Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað.