

Þetta er í fjórða sinn á árinu sem hermaður flýr yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu.
Um er að ræða fyrsta mál af þessu tagi sem kemur upp í Ástralíu en hinn ákærði, ástralskur ríkisborgari ættaður frá Kóreuskaga, hefur verið búsettur í Ástralíu í rúma þrjá áratugi.
„Þrátt fyrir að allir reyni að forðast átök fyrir slysni fer ástandið versnandi vegna aukins sjálfstrausts, áróðurs og skorts á samskiptaleiðum.“
Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu.
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu koma niður á hjálparstarfi.
Körfuboltastjarnan telur sig geta leyst deilurnar sem nú standa yfir á milli Bandaríkjamanna og Norður-Kóreu. Rodman og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, eru nefnilega perluvinir.
Þetta kom fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðanna eftir opinbera heimsókn til Norður Kóreu.
Í dag búa Japanar yfir flugskeytum sem hægt er að skjóta að skotmörkum í um 300 kílómetra fjarlægð.
Utanríkisráðherra Rússa segir að Norður-Kóreumenn séu opnir fyrir beinum viðræðum við Bandaríkjamenn til að létta á spennunni á Kóreuskaga.
Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu.
Norður-Kóreustjórn hefur lýst æfingunni sem ögrun og færa deiluna á Kóreuskaga skrefi nær kjarnorkustríði.
Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu.
Þetta sagði fulltrúi Bandaríkjamanna á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag.
Það færist í aukana að sjómenn frá Norður-Kóreu endi í Japan, lífs eða liðnir.
Skurðlæknir hermannsins Oh sem flúði frá Norður-Kóreu segir hann vera þöglan og indælan.
Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær.
Foringjum og yfirmönnum herdeilar Norður-Kóreu sem sér um landamæravörslu mun hafa verið refsað fyrir að hermanni tókst að flýja yfir landamærin.
Á myndbandinu má sjá hve nálægt því hann var að vera handsamaður og að annar hermaður Norður-Kóreu braut gegn vopnahléi ríkjanna þegar hann elti flóttamanninn yfir landamærin þann 13. nóvember.
Hermaður sem var skotinn á flótta yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu er ekki lengur í lífshættu og eitt af því fyrsta sem hann bað um var að fá að horfa á sjónvarp.
Norður-Kórea bætist í hóp Súdan, Sýrlands og Írans yfir ríki sem Bandaríkjastjórn telur styrkja alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi.
Ástand mannsins þykir til marks um slæmt ástand norðurkóreska heilbrigðiskerfisins. Eitt sníkjudýranna var 27 sentímetrar að lengd.
Yfirvöld Norður-Kóreu segja að þau muni ekki semja um að hætta þróun kjarnorkuvopna.
Heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreumanna standa í vegi viðræðna um kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreumanna, að sögn sendiherra alræðisríkisins.
Hermaður frá Norður-Kóreu var skotinn við það að flýja til Suður-Kóreu sameiginilega öryggissvæði ríkjanna.
Yfirvöld í Norður-Kóreu segja ferð forseta Bandaríkjanna um Asíu hafa ítrekað nauðsyn þess að ríkið komi upp kjarnorkuvopnum.
Yfirvöld Norður-Kóreu krefjast þess að Suður-Kórea skilaði tólf gengilbeinum sem hann sagði að hefði verið rænt frá Kína þar sem þær voru að vinna.
Donald Trump segir þrjú flugmóðurskip á leið til Asíu og sagðist vonast til þess að þurfa ekki að beita mætti Bandaríkjanna gegn einræðisríkinu.
Bandaríkjaforseti varaði Norður-Kóreumenn óbeint við því að láta reyna á staðfestu Bandaríkjamanna þegar hann kom til Japan í dag.
Japan, Suður-Kórea, Kína, Víetnam og Filippeyjar eru áfangastaðir Donalds Trump næstu tólf dagana.
Trump sagði það tímasóun að ræða við stjórnvöld í Pjongjang. Erindrekar Bandaríkjanna halda engu að síður áfram viðræðum við Norður-Kóreu á bak við tjöldin.