Fréttir Of fá tilvik til að teljast marktæk 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Innlent 8.11.2010 23:39 Ungur piltur með barnaklám Piltur á átjánda ári hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Innlent 8.11.2010 23:38 Telja að gæði skólastarfs muni skerðast SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði á menntasviði Reykjavíkurborgar þriðja árið í röð. Guðrún Valdimarsdóttir, formaður SAMFOK, segir helsta áhyggjuefnið vera að fjárveitingar til skólanna muni vart duga til að fylgja ákvæðum grunnskólalaga að fullu. Innlent 8.11.2010 23:38 Hækka viðmið um 20 til 25% Tekjuviðmið vegna gjafsóknar verða hækkuð um 20 til 25 prósent í kjölfar fjölmargra ábendinga um að viðmiðið sé of lágt, sagði Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, á Alþingi í gær. Innlent 8.11.2010 23:39 Þúsundir manna flýja Þúsundir flúðu heimili sín undan rótum eldfjallsins Merapi í Indónesíu í gær. Opinber viðvörun var gefin út um að eldfjallið gæti gosið aftur hvenær sem væri og fjölmenntu íbúar inn í rútur, lestir og bíla til að flýja í kjölfarið. Erlent 8.11.2010 23:39 Fjárfesta fyrir 200 milljónir Samlagssjóðurinn Frumtak keypti hlut í fyrirtækinu Mentor fyrir tvö hundruð milljónir króna. Innlent 8.11.2010 23:38 Þúsundir hafa flúið frá Búrma Að minnsta kosti tíu þúsund manns hafa flúið yfir landamærin til Taílands vegna bardaga milli stjórnarhers Búrma og uppreisnarhers karena. Erlent 8.11.2010 23:38 Vill betra flæði á upplýsingum Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur lýst yfir óánægju með upplýsingaflæði vegna ferða Herjólfs, en ferð til lands féll niður í gærmorgun sökum óhagstæðra veðurskilyrða. Innlent 8.11.2010 23:38 Mælir með því að gullfótur verði tekinn upp Robert Zoellick, forstjóri Alþjóðabankans, mælir með því að helstu iðnríki heims taki upp gullfót eða aðra viðmiðun fyrir gjaldmiðla landanna. Erlent 8.11.2010 23:39 Vill að NATO stefni á brottför Bandarísk hermálayfirvöld hvetja Atlantshafsbandalagið til að fallast á tímaáætlun Hamids Karzai Afganistansforseta. Erlent 8.11.2010 23:39 Landið fái sæti í öryggisráði SÞ Barack Obama Bandaríkjaforseti styður óskir Indlands um að fá varanlegt sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Kom þetta fram í ræðu sem Obama flutti á indverska þinginu. Erlent 8.11.2010 23:38 Grunaðir um framleiðslu á marijúana og amfetamíni Karlmennirnir fjórir, sem handteknir voru í fyrradag vegna rannsóknar lögreglu á framleiðslu fíkniefna, eru grunaðir um að hafa bæði framleitt amfetamín og marijúana. Innlent 22.10.2010 22:30 EES-samningurinn var versti kostur Finna Juhana Aunesluoma, sem stýrir Evrópufræðastofnun Háskólans í Helsinki, reifaði afstöðu Finna til Evrópusambandsins í gegnum árin. Finnar hefðu, ólíkt Svíum, verið hrifnir af yfirþjóðlegum þætti ESB og fljótir til að finna sinn sess í Brussel. Innlent 22.10.2010 21:38 Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. Erlent 22.10.2010 22:30 Óttast glæpi en ekki stóra tölvuárás Íslenskum tölvunotendum stafar mun meiri hætta af skipulagðri glæpastarfsemi á netinu en skipulagðri árás sem hefði það að markmiði að setja íslensk fjarskipti á hliðina, að mati sérfræðinga í tölvuöryggismálum. Innlent 22.10.2010 22:30 Búið að semja um verðið Sala á stórum hlut í tryggingafélaginu Sjóvá er á lokastigi. Viðskipti innlent 22.10.2010 22:30 Nýir fjárfestar koma í Ölgerðina „Það var mjög gott að klára þetta til að eyða allri óvissu og geta horft fram á við,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, en fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins, sem staðið hefur yfir frá í fyrra, er lokið. Við þetta eignast fagfjárfestingasjóðurinn Auður 1, sem heyrir undir Auði Capital, 36 prósenta hlut ásamt meðfjárfestum og Arion banki Viðskipti innlent 22.10.2010 22:30 Við samningslok liggja kostirnir skýrt fyrir Samstaða var um að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið (ESB) og að þingmenn kysu um niðurstöðuna, í pallborði og hjá frummælendum á nýafstaðinni morgunráðstefnu samtakanna Sterkara Ísland. Innlent 22.10.2010 22:30 Mannréttindi og öryggi skert Persónuvernd leggst gegn áformum heilbrigðisráðuneytisins um að leggja að mestu af aðkomu stofnunarinnar að leyfisveitingum til aðgangs að sjúkraskrám. Innlent 22.10.2010 22:29 Hefur fætt barn í bíl og flugvél „Við náðum ekki á spítalann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óladóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. Innlent 22.10.2010 22:29 Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. Innlent 22.10.2010 22:30 Hópur vildi draga aftur ESB-umsókn Málefnaþing Vinstri Grænna um utanríkismál hófst í gær þar sem mál tengd umsókn Íslands í Evrópusambandið voru meðal þess sem brann á fólki. Innlent 22.10.2010 22:30 Bærinn boðar lokun Borgar Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætla að loka Steypustöðinni Borg á Kársnesi með valdi næsta föstudag. Innlent 22.10.2010 22:30 Hætt að bjóða börnum í sund Hætt verður að bjóða börnum að fara ókeypis í sund á Akureyri og gjaldskrá í Hlíðarfjalli verður hækkuð á næstunni. Innlent 22.10.2010 22:29 Elsta vetrarbrautin mynduð „Þetta er fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheiminum hingað til. Ljósið frá þessari vetrarbraut lagði af stað fyrir rúmlega þrettán milljörðum ára, nánar tiltekið aðeins um 600 milljón árum eftir Miklahvell. Það er um átta milljörðum ára áður en jörðin var til," segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO á Íslandi, um nýjustu uppgötvun stjarnvísindanna. Innlent 22.10.2010 22:30 15% aukning á sölu nautakjöts Sala á nautakjöti jókst um 15,3 prósent í nýliðnum september samanborið við sama mánuð í fyrra, samkvæmt samantekt Bændasamtaka Íslands. Innlent 22.10.2010 22:29 Fagfólk skóla virðist vanmeta eineltið Börn sem eiga erlenda foreldra eru helmingi líklegri til að upplifa einelti en þau sem eiga íslenska foreldra. Þetta kemur fram í rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Innlent 22.10.2010 22:30 Stjörnustöð Evrópulanda (ESO) European Southern Observatory, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli (ESO), er stærsta fjölþjóðlega stjörnustöð Evrópu og ein öflugasta stjörnustöð heims. Erlent 22.10.2010 22:30 Kólerufaraldur brýst út á Haítí Mikill fjöldi fólks hefur látist vegna kóleru á Haítí undanfarna daga. Yfir 1500 manns hafa sýkst. Erlent 22.10.2010 22:30 Innkallar meira en milljón bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur ákveðið að innkalla 1,53 milljónir bifreiða vegna galla. 740 þúsund þessara bifreiða eru í Japan, 599 þúsund í Bandaríkjunum, en hinar í Evrópuríkjum og víðar um heim. Erlent 22.10.2010 22:30 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Of fá tilvik til að teljast marktæk 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Innlent 8.11.2010 23:39
Ungur piltur með barnaklám Piltur á átjánda ári hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Innlent 8.11.2010 23:38
Telja að gæði skólastarfs muni skerðast SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði á menntasviði Reykjavíkurborgar þriðja árið í röð. Guðrún Valdimarsdóttir, formaður SAMFOK, segir helsta áhyggjuefnið vera að fjárveitingar til skólanna muni vart duga til að fylgja ákvæðum grunnskólalaga að fullu. Innlent 8.11.2010 23:38
Hækka viðmið um 20 til 25% Tekjuviðmið vegna gjafsóknar verða hækkuð um 20 til 25 prósent í kjölfar fjölmargra ábendinga um að viðmiðið sé of lágt, sagði Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, á Alþingi í gær. Innlent 8.11.2010 23:39
Þúsundir manna flýja Þúsundir flúðu heimili sín undan rótum eldfjallsins Merapi í Indónesíu í gær. Opinber viðvörun var gefin út um að eldfjallið gæti gosið aftur hvenær sem væri og fjölmenntu íbúar inn í rútur, lestir og bíla til að flýja í kjölfarið. Erlent 8.11.2010 23:39
Fjárfesta fyrir 200 milljónir Samlagssjóðurinn Frumtak keypti hlut í fyrirtækinu Mentor fyrir tvö hundruð milljónir króna. Innlent 8.11.2010 23:38
Þúsundir hafa flúið frá Búrma Að minnsta kosti tíu þúsund manns hafa flúið yfir landamærin til Taílands vegna bardaga milli stjórnarhers Búrma og uppreisnarhers karena. Erlent 8.11.2010 23:38
Vill betra flæði á upplýsingum Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur lýst yfir óánægju með upplýsingaflæði vegna ferða Herjólfs, en ferð til lands féll niður í gærmorgun sökum óhagstæðra veðurskilyrða. Innlent 8.11.2010 23:38
Mælir með því að gullfótur verði tekinn upp Robert Zoellick, forstjóri Alþjóðabankans, mælir með því að helstu iðnríki heims taki upp gullfót eða aðra viðmiðun fyrir gjaldmiðla landanna. Erlent 8.11.2010 23:39
Vill að NATO stefni á brottför Bandarísk hermálayfirvöld hvetja Atlantshafsbandalagið til að fallast á tímaáætlun Hamids Karzai Afganistansforseta. Erlent 8.11.2010 23:39
Landið fái sæti í öryggisráði SÞ Barack Obama Bandaríkjaforseti styður óskir Indlands um að fá varanlegt sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Kom þetta fram í ræðu sem Obama flutti á indverska þinginu. Erlent 8.11.2010 23:38
Grunaðir um framleiðslu á marijúana og amfetamíni Karlmennirnir fjórir, sem handteknir voru í fyrradag vegna rannsóknar lögreglu á framleiðslu fíkniefna, eru grunaðir um að hafa bæði framleitt amfetamín og marijúana. Innlent 22.10.2010 22:30
EES-samningurinn var versti kostur Finna Juhana Aunesluoma, sem stýrir Evrópufræðastofnun Háskólans í Helsinki, reifaði afstöðu Finna til Evrópusambandsins í gegnum árin. Finnar hefðu, ólíkt Svíum, verið hrifnir af yfirþjóðlegum þætti ESB og fljótir til að finna sinn sess í Brussel. Innlent 22.10.2010 21:38
Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. Erlent 22.10.2010 22:30
Óttast glæpi en ekki stóra tölvuárás Íslenskum tölvunotendum stafar mun meiri hætta af skipulagðri glæpastarfsemi á netinu en skipulagðri árás sem hefði það að markmiði að setja íslensk fjarskipti á hliðina, að mati sérfræðinga í tölvuöryggismálum. Innlent 22.10.2010 22:30
Búið að semja um verðið Sala á stórum hlut í tryggingafélaginu Sjóvá er á lokastigi. Viðskipti innlent 22.10.2010 22:30
Nýir fjárfestar koma í Ölgerðina „Það var mjög gott að klára þetta til að eyða allri óvissu og geta horft fram á við,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, en fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins, sem staðið hefur yfir frá í fyrra, er lokið. Við þetta eignast fagfjárfestingasjóðurinn Auður 1, sem heyrir undir Auði Capital, 36 prósenta hlut ásamt meðfjárfestum og Arion banki Viðskipti innlent 22.10.2010 22:30
Við samningslok liggja kostirnir skýrt fyrir Samstaða var um að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið (ESB) og að þingmenn kysu um niðurstöðuna, í pallborði og hjá frummælendum á nýafstaðinni morgunráðstefnu samtakanna Sterkara Ísland. Innlent 22.10.2010 22:30
Mannréttindi og öryggi skert Persónuvernd leggst gegn áformum heilbrigðisráðuneytisins um að leggja að mestu af aðkomu stofnunarinnar að leyfisveitingum til aðgangs að sjúkraskrám. Innlent 22.10.2010 22:29
Hefur fætt barn í bíl og flugvél „Við náðum ekki á spítalann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óladóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. Innlent 22.10.2010 22:29
Byggi stúku eða spili leiki utanbæjar Bæjarfulltrúar í Snæfellsbæ telja að Knattspyrnusamband Íslands hafi stillt bæjarfélaginu upp við vegg þannig að ekki sé umflúið að bærinn styrki byggingu 350 manna stúku í Ólafsvík um sjö milljónir króna. Innlent 22.10.2010 22:30
Hópur vildi draga aftur ESB-umsókn Málefnaþing Vinstri Grænna um utanríkismál hófst í gær þar sem mál tengd umsókn Íslands í Evrópusambandið voru meðal þess sem brann á fólki. Innlent 22.10.2010 22:30
Bærinn boðar lokun Borgar Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætla að loka Steypustöðinni Borg á Kársnesi með valdi næsta föstudag. Innlent 22.10.2010 22:30
Hætt að bjóða börnum í sund Hætt verður að bjóða börnum að fara ókeypis í sund á Akureyri og gjaldskrá í Hlíðarfjalli verður hækkuð á næstunni. Innlent 22.10.2010 22:29
Elsta vetrarbrautin mynduð „Þetta er fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheiminum hingað til. Ljósið frá þessari vetrarbraut lagði af stað fyrir rúmlega þrettán milljörðum ára, nánar tiltekið aðeins um 600 milljón árum eftir Miklahvell. Það er um átta milljörðum ára áður en jörðin var til," segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO á Íslandi, um nýjustu uppgötvun stjarnvísindanna. Innlent 22.10.2010 22:30
15% aukning á sölu nautakjöts Sala á nautakjöti jókst um 15,3 prósent í nýliðnum september samanborið við sama mánuð í fyrra, samkvæmt samantekt Bændasamtaka Íslands. Innlent 22.10.2010 22:29
Fagfólk skóla virðist vanmeta eineltið Börn sem eiga erlenda foreldra eru helmingi líklegri til að upplifa einelti en þau sem eiga íslenska foreldra. Þetta kemur fram í rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Innlent 22.10.2010 22:30
Stjörnustöð Evrópulanda (ESO) European Southern Observatory, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli (ESO), er stærsta fjölþjóðlega stjörnustöð Evrópu og ein öflugasta stjörnustöð heims. Erlent 22.10.2010 22:30
Kólerufaraldur brýst út á Haítí Mikill fjöldi fólks hefur látist vegna kóleru á Haítí undanfarna daga. Yfir 1500 manns hafa sýkst. Erlent 22.10.2010 22:30
Innkallar meira en milljón bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur ákveðið að innkalla 1,53 milljónir bifreiða vegna galla. 740 þúsund þessara bifreiða eru í Japan, 599 þúsund í Bandaríkjunum, en hinar í Evrópuríkjum og víðar um heim. Erlent 22.10.2010 22:30