Of fá tilvik til að teljast marktæk 9. nóvember 2010 02:30 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Árið 2006 létust sextán manns úr sjúkdómnum, en það er mesti fjöldinn á tímabilinu 1996 til 2009, fyrir utan síðasta ár. Á því árabili deyja að meðaltali um tíu manns á ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms. Eru þessar tölur fengnar frá Hagstofu Íslands. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir ekkert benda til þess að dauðsföllum af völdum háþrýstingshjartasjúkdóms sé að fjölga og þau séu svo fá að tölurnar séu vart marktækar. „Þetta er engin breyting sem hægt er að draga nokkrar ályktanir af. Við erum búin að skoða þetta með okkar fólki og niðurstaðan er sú að þetta eru fá tilvik og fjölgun er lítil," segir Geir. „Við verðum að sjá þróunina á lengri tíma til að draga nokkrar ályktanir." Þórarinn Guðnason hjartalæknir tekur í sama streng og Geir og telur tölurnar vera of lágar til að teljast marktækar. „Háþrýstingshjartasjúkdómur er mjög óljós greining," segir Þórarinn. „Það þarf ekki annað en að læknir hafi sett þessa skilgreiningu oftar en sá sem gerði það á árinu áður. Þá kemur þessi tala út." Þá sé hópurinn of lítill til að vera tölfræðilega marktækur.- sv Fréttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira
25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. Árið 2006 létust sextán manns úr sjúkdómnum, en það er mesti fjöldinn á tímabilinu 1996 til 2009, fyrir utan síðasta ár. Á því árabili deyja að meðaltali um tíu manns á ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms. Eru þessar tölur fengnar frá Hagstofu Íslands. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir ekkert benda til þess að dauðsföllum af völdum háþrýstingshjartasjúkdóms sé að fjölga og þau séu svo fá að tölurnar séu vart marktækar. „Þetta er engin breyting sem hægt er að draga nokkrar ályktanir af. Við erum búin að skoða þetta með okkar fólki og niðurstaðan er sú að þetta eru fá tilvik og fjölgun er lítil," segir Geir. „Við verðum að sjá þróunina á lengri tíma til að draga nokkrar ályktanir." Þórarinn Guðnason hjartalæknir tekur í sama streng og Geir og telur tölurnar vera of lágar til að teljast marktækar. „Háþrýstingshjartasjúkdómur er mjög óljós greining," segir Þórarinn. „Það þarf ekki annað en að læknir hafi sett þessa skilgreiningu oftar en sá sem gerði það á árinu áður. Þá kemur þessi tala út." Þá sé hópurinn of lítill til að vera tölfræðilega marktækur.- sv
Fréttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira