

Þórgnýr Einar Albertsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Ætla að lenda á Mars í kvöld
Þrautseigja, nýjasti Mars-jeppi bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, á að lenda á Mars stuttu fyrir klukkan níu í kvöld. Hálft ár er frá því jeppanum var skotið á loft.

Verstu vetrarhörkur í manna minnum
Minnst 21 hefur látist í öflugum vetrarstormum í Bandaríkjunum. Íslensk kona í Texas segir þetta verstu vetrarhörkur sem fólk man eftir á svæðinu.

Larry fagnar tíu ára starfsafmæli
Kötturinn Larry, músaveiðari breska forsætisráðuneytisins, fagnar tíu ára starfsafmæli í dag.

Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi
Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum.

Bólusetja sjötíu prósent fyrir sumarlok
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býst við því að sjötíu prósent fullorðinna innan sambandsins verði bólusett gegn kórónuveirunni fyrir lok sumars.

Mannréttindaráðið fordæmir valdarán í Mjanmar
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag valdarán hersins í Mjanmar á sérstökum fundi sem Ísland lagði til að væri haldinn ásamt öðrum ríkjum.

Bein útsending: Þriðji dagur réttarhaldanna yfir Trump
Þriðji dagur réttarhaldanna gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, stendur nú yfir í öldungadeild Bandaríkjaþings.

Lýsir áhyggjum af viðbúnaði Kínverja
Tsai Ing-wen, forseti Taívans, lýsti í dag áhyggjum af sífelldu flugi kínverska hersins nærri eyjunni og sagði það ógna öryggi á svæðinu.

Bólusetninga enn beðið í fátækari ríkjum
Rúmlega hundrað milljónir hafa nú verið bólusettar við kórónuveirunni. Fátækari ríki heimsins hafa þó enn ekki hafið bólusetningar.

Pence stekkur á hlaðvarpsvagninn
Mike Pence, sem lét af embætti varaforseta Bandaríkjanna í janúar, hyggur á útgáfu nýrra hlaðvarpsþátta á næstu mánuðum.