Svona nærðu auknum árangri á æfingu Við erum flest með þétta dagskrá og fyrir marga skiptir það því miklu máli að vera skilvirkur og fá sem mest út úr hverjum klukkutíma af deginum. Sama á við um hreyfingu, við viljum flest fá sem mest út úr hverri æfingu. Þessi tími er dýrmætur og við viljum ekki sóa honum. 25.11.2021 09:31
Hafdís Huld fær tvöfalda platínuplötu fyrir Vögguvísur Hafdís Huld og Alisdair Wright fengu á dögunum tvöfalda platínuplötu fyrir plötuna Vögguvísur. Vögguvísur kom út árið 2012 og náði fljótlega miklum vinsældum. 24.11.2021 16:30
Veit fátt betra en rétt eldað andaconfit salat Matreiðslumaðurinn, kráareigandinn, dýravinurinn, kraftlyftingakonan, jógakennarinn og fjallagarpurinn Hrefna Rósa Sætran er farin af stað við að undirbúa hátíðirnar heima fyrir og í vinnunni. 24.11.2021 11:58
Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. 24.11.2021 11:31
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24.11.2021 07:01
Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23.11.2021 16:31
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23.11.2021 09:39
BTS, Megan Thee Stallion og Doja Cat með þrenn AMA verðlaun American Music Awards voru afhent í Los Angeles í gær. Stærstu sigurvegarar kvöldsins voru þrír. K-pop hljómsveitin BTS nældi sér í þrenn verðlaun. Það sama gerðu Doja Cat og Megan Thee Stallion. 22.11.2021 16:30
Stjörnulífið: Helgarferðir, afmæli og útihlaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. 22.11.2021 12:30
RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21.11.2021 07:01