BTS, Megan Thee Stallion og Doja Cat með þrenn AMA verðlaun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2021 16:30 BTS átti sögulegt kvöld á AMA verðlaununum í gær. Getty American Music Awards voru afhent í Los Angeles í gær. Stærstu sigurvegarar kvöldsins voru þrír. K-pop hljómsveitin BTS nældi sér í þrenn verðlaun. Það sama gerðu Doja Cat og Megan Thee Stallion. BTS eiga nú alls níu AMA verðlaunastyttur, en skrifuðu sig í sögubækurnar í gær með því að vera fyrsta hljómsveitin frá Asíu til þess að hljóta verðlaunin Listamenn ársins (e. Artist of the year). Strákarnir unnu einnig verðlaun besta popphljómsveitin og fyrir besta popplagið. Kynnir kvöldsins var Cardi B og skipti hún að minnsta kosti sjö sinnum um föt á verðlaunaafhendingunni. Sjálf vann hún líka verðlaun fyrir besta hip-hop lagið. Opnunarræðu hennar má heyra hér fyrir neðan. Bruno Mars og Anderson .Paak opnuðu kvöldið með laginu Smoking Out The Window af plötu sinni Silk Sonic. Olivia Rodrigo tók lagið Traitor. Måneskin komu fram í Bandaríkjunum í fyrsta skipti og fluttu lagið Beggin. Það voru samt BTS sem gerðu svo allt vitlaust, með því að taka heimsfrumflutning með Coldplay á laginu My Universe. Coldplay og BTS saman á sviði.Getty/Kevin Winter Taylor Swift bræddi alla upp úr skónum með ræðu sinni um það hvað hún væri heppin með aðdáendur. Swift vann tvenn verðlaun, besta söngkonan og besta poppplatan fyrir Evermore. Swift á nú samtals 34 AMA verðlaunastyttur. Bad Bunny, Carrie Underwood, Gabby Barrett fengu líka tvenn verðlaun þetta kvöld. Ræðuna söngkonunnar Taylor Swift sjá hér fyrir neðan. Lista yfir sigurvegara AMA verðlaunanna árið 2021 má finna hér fyrir neðan á ensku og á heimasíðu verðlaunanna. Artist of the Year: BTS New Artist of the Year: Olivia Rodrigo Collaboration of the Year: Doja Cat ft. SZA “Kiss Me More” Favorite Trending Song: Megan Thee Stallion “Body” Favorite Music Video: Lil Nas X “MONTERO (Call Me By Your Name)” Favorite Male Pop Artist: Ed Sheeran Favorite Female Pop Artist: Taylor Swift Favorite Pop Duo or Group: BTS Favorite Pop Album: Taylor Swift “evermore” Favorite Pop Song: BTS “Butter” Favorite Male Country Artist: Luke Bryan Favorite Female Country Artist: Carrie Underwood Favorite Country Duo or Group: Dan + Shay Favorite Country Album: Gabby Barrett “Goldmine” Favorite Country Song: Gabby Barrett “The Good Ones” Favorite Male Hip-Hop Artist: Drake Favorite Female Hip-Hop Artist: Megan Thee Stallion Favorite Hip-Hop Album: Megan Thee Stallion “Good News” Favorite Hip-Hop Song: Cardi B “Up” Favorite Male R&B Artist: The Weeknd Favorite Female R&B Artist: Doja Cat Favorite R&B Album: Doja Cat “Planet Her” Favorite R&B Song: Silk Sonic (Bruno Mars, Anderson .Paak) “Leave The Door Open” Favorite Male Latin Artist: Bad Bunny Favorite Female Latin Artist: Becky G Favorite Latin Duo or Group: Banda MS de Sergio Lizárraga Favorite Latin Album: Bad Bunny “EL ÚLTIMO TOUR DEL MUNDO” Favorite Latin Song: Kali Uchis “telepatía” Favorite Rock Artist: Machine Gun Kelly Favorite Inspirational Artist: Carrie Underwood Favorite Gospel Artist: Kanye West Favorite Dance/Electronic Artist: Marshmello Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards 25. nóvember 2019 09:58 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
BTS eiga nú alls níu AMA verðlaunastyttur, en skrifuðu sig í sögubækurnar í gær með því að vera fyrsta hljómsveitin frá Asíu til þess að hljóta verðlaunin Listamenn ársins (e. Artist of the year). Strákarnir unnu einnig verðlaun besta popphljómsveitin og fyrir besta popplagið. Kynnir kvöldsins var Cardi B og skipti hún að minnsta kosti sjö sinnum um föt á verðlaunaafhendingunni. Sjálf vann hún líka verðlaun fyrir besta hip-hop lagið. Opnunarræðu hennar má heyra hér fyrir neðan. Bruno Mars og Anderson .Paak opnuðu kvöldið með laginu Smoking Out The Window af plötu sinni Silk Sonic. Olivia Rodrigo tók lagið Traitor. Måneskin komu fram í Bandaríkjunum í fyrsta skipti og fluttu lagið Beggin. Það voru samt BTS sem gerðu svo allt vitlaust, með því að taka heimsfrumflutning með Coldplay á laginu My Universe. Coldplay og BTS saman á sviði.Getty/Kevin Winter Taylor Swift bræddi alla upp úr skónum með ræðu sinni um það hvað hún væri heppin með aðdáendur. Swift vann tvenn verðlaun, besta söngkonan og besta poppplatan fyrir Evermore. Swift á nú samtals 34 AMA verðlaunastyttur. Bad Bunny, Carrie Underwood, Gabby Barrett fengu líka tvenn verðlaun þetta kvöld. Ræðuna söngkonunnar Taylor Swift sjá hér fyrir neðan. Lista yfir sigurvegara AMA verðlaunanna árið 2021 má finna hér fyrir neðan á ensku og á heimasíðu verðlaunanna. Artist of the Year: BTS New Artist of the Year: Olivia Rodrigo Collaboration of the Year: Doja Cat ft. SZA “Kiss Me More” Favorite Trending Song: Megan Thee Stallion “Body” Favorite Music Video: Lil Nas X “MONTERO (Call Me By Your Name)” Favorite Male Pop Artist: Ed Sheeran Favorite Female Pop Artist: Taylor Swift Favorite Pop Duo or Group: BTS Favorite Pop Album: Taylor Swift “evermore” Favorite Pop Song: BTS “Butter” Favorite Male Country Artist: Luke Bryan Favorite Female Country Artist: Carrie Underwood Favorite Country Duo or Group: Dan + Shay Favorite Country Album: Gabby Barrett “Goldmine” Favorite Country Song: Gabby Barrett “The Good Ones” Favorite Male Hip-Hop Artist: Drake Favorite Female Hip-Hop Artist: Megan Thee Stallion Favorite Hip-Hop Album: Megan Thee Stallion “Good News” Favorite Hip-Hop Song: Cardi B “Up” Favorite Male R&B Artist: The Weeknd Favorite Female R&B Artist: Doja Cat Favorite R&B Album: Doja Cat “Planet Her” Favorite R&B Song: Silk Sonic (Bruno Mars, Anderson .Paak) “Leave The Door Open” Favorite Male Latin Artist: Bad Bunny Favorite Female Latin Artist: Becky G Favorite Latin Duo or Group: Banda MS de Sergio Lizárraga Favorite Latin Album: Bad Bunny “EL ÚLTIMO TOUR DEL MUNDO” Favorite Latin Song: Kali Uchis “telepatía” Favorite Rock Artist: Machine Gun Kelly Favorite Inspirational Artist: Carrie Underwood Favorite Gospel Artist: Kanye West Favorite Dance/Electronic Artist: Marshmello
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards 25. nóvember 2019 09:58 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards 25. nóvember 2019 09:58