BTS, Megan Thee Stallion og Doja Cat með þrenn AMA verðlaun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2021 16:30 BTS átti sögulegt kvöld á AMA verðlaununum í gær. Getty American Music Awards voru afhent í Los Angeles í gær. Stærstu sigurvegarar kvöldsins voru þrír. K-pop hljómsveitin BTS nældi sér í þrenn verðlaun. Það sama gerðu Doja Cat og Megan Thee Stallion. BTS eiga nú alls níu AMA verðlaunastyttur, en skrifuðu sig í sögubækurnar í gær með því að vera fyrsta hljómsveitin frá Asíu til þess að hljóta verðlaunin Listamenn ársins (e. Artist of the year). Strákarnir unnu einnig verðlaun besta popphljómsveitin og fyrir besta popplagið. Kynnir kvöldsins var Cardi B og skipti hún að minnsta kosti sjö sinnum um föt á verðlaunaafhendingunni. Sjálf vann hún líka verðlaun fyrir besta hip-hop lagið. Opnunarræðu hennar má heyra hér fyrir neðan. Bruno Mars og Anderson .Paak opnuðu kvöldið með laginu Smoking Out The Window af plötu sinni Silk Sonic. Olivia Rodrigo tók lagið Traitor. Måneskin komu fram í Bandaríkjunum í fyrsta skipti og fluttu lagið Beggin. Það voru samt BTS sem gerðu svo allt vitlaust, með því að taka heimsfrumflutning með Coldplay á laginu My Universe. Coldplay og BTS saman á sviði.Getty/Kevin Winter Taylor Swift bræddi alla upp úr skónum með ræðu sinni um það hvað hún væri heppin með aðdáendur. Swift vann tvenn verðlaun, besta söngkonan og besta poppplatan fyrir Evermore. Swift á nú samtals 34 AMA verðlaunastyttur. Bad Bunny, Carrie Underwood, Gabby Barrett fengu líka tvenn verðlaun þetta kvöld. Ræðuna söngkonunnar Taylor Swift sjá hér fyrir neðan. Lista yfir sigurvegara AMA verðlaunanna árið 2021 má finna hér fyrir neðan á ensku og á heimasíðu verðlaunanna. Artist of the Year: BTS New Artist of the Year: Olivia Rodrigo Collaboration of the Year: Doja Cat ft. SZA “Kiss Me More” Favorite Trending Song: Megan Thee Stallion “Body” Favorite Music Video: Lil Nas X “MONTERO (Call Me By Your Name)” Favorite Male Pop Artist: Ed Sheeran Favorite Female Pop Artist: Taylor Swift Favorite Pop Duo or Group: BTS Favorite Pop Album: Taylor Swift “evermore” Favorite Pop Song: BTS “Butter” Favorite Male Country Artist: Luke Bryan Favorite Female Country Artist: Carrie Underwood Favorite Country Duo or Group: Dan + Shay Favorite Country Album: Gabby Barrett “Goldmine” Favorite Country Song: Gabby Barrett “The Good Ones” Favorite Male Hip-Hop Artist: Drake Favorite Female Hip-Hop Artist: Megan Thee Stallion Favorite Hip-Hop Album: Megan Thee Stallion “Good News” Favorite Hip-Hop Song: Cardi B “Up” Favorite Male R&B Artist: The Weeknd Favorite Female R&B Artist: Doja Cat Favorite R&B Album: Doja Cat “Planet Her” Favorite R&B Song: Silk Sonic (Bruno Mars, Anderson .Paak) “Leave The Door Open” Favorite Male Latin Artist: Bad Bunny Favorite Female Latin Artist: Becky G Favorite Latin Duo or Group: Banda MS de Sergio Lizárraga Favorite Latin Album: Bad Bunny “EL ÚLTIMO TOUR DEL MUNDO” Favorite Latin Song: Kali Uchis “telepatía” Favorite Rock Artist: Machine Gun Kelly Favorite Inspirational Artist: Carrie Underwood Favorite Gospel Artist: Kanye West Favorite Dance/Electronic Artist: Marshmello Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards 25. nóvember 2019 09:58 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
BTS eiga nú alls níu AMA verðlaunastyttur, en skrifuðu sig í sögubækurnar í gær með því að vera fyrsta hljómsveitin frá Asíu til þess að hljóta verðlaunin Listamenn ársins (e. Artist of the year). Strákarnir unnu einnig verðlaun besta popphljómsveitin og fyrir besta popplagið. Kynnir kvöldsins var Cardi B og skipti hún að minnsta kosti sjö sinnum um föt á verðlaunaafhendingunni. Sjálf vann hún líka verðlaun fyrir besta hip-hop lagið. Opnunarræðu hennar má heyra hér fyrir neðan. Bruno Mars og Anderson .Paak opnuðu kvöldið með laginu Smoking Out The Window af plötu sinni Silk Sonic. Olivia Rodrigo tók lagið Traitor. Måneskin komu fram í Bandaríkjunum í fyrsta skipti og fluttu lagið Beggin. Það voru samt BTS sem gerðu svo allt vitlaust, með því að taka heimsfrumflutning með Coldplay á laginu My Universe. Coldplay og BTS saman á sviði.Getty/Kevin Winter Taylor Swift bræddi alla upp úr skónum með ræðu sinni um það hvað hún væri heppin með aðdáendur. Swift vann tvenn verðlaun, besta söngkonan og besta poppplatan fyrir Evermore. Swift á nú samtals 34 AMA verðlaunastyttur. Bad Bunny, Carrie Underwood, Gabby Barrett fengu líka tvenn verðlaun þetta kvöld. Ræðuna söngkonunnar Taylor Swift sjá hér fyrir neðan. Lista yfir sigurvegara AMA verðlaunanna árið 2021 má finna hér fyrir neðan á ensku og á heimasíðu verðlaunanna. Artist of the Year: BTS New Artist of the Year: Olivia Rodrigo Collaboration of the Year: Doja Cat ft. SZA “Kiss Me More” Favorite Trending Song: Megan Thee Stallion “Body” Favorite Music Video: Lil Nas X “MONTERO (Call Me By Your Name)” Favorite Male Pop Artist: Ed Sheeran Favorite Female Pop Artist: Taylor Swift Favorite Pop Duo or Group: BTS Favorite Pop Album: Taylor Swift “evermore” Favorite Pop Song: BTS “Butter” Favorite Male Country Artist: Luke Bryan Favorite Female Country Artist: Carrie Underwood Favorite Country Duo or Group: Dan + Shay Favorite Country Album: Gabby Barrett “Goldmine” Favorite Country Song: Gabby Barrett “The Good Ones” Favorite Male Hip-Hop Artist: Drake Favorite Female Hip-Hop Artist: Megan Thee Stallion Favorite Hip-Hop Album: Megan Thee Stallion “Good News” Favorite Hip-Hop Song: Cardi B “Up” Favorite Male R&B Artist: The Weeknd Favorite Female R&B Artist: Doja Cat Favorite R&B Album: Doja Cat “Planet Her” Favorite R&B Song: Silk Sonic (Bruno Mars, Anderson .Paak) “Leave The Door Open” Favorite Male Latin Artist: Bad Bunny Favorite Female Latin Artist: Becky G Favorite Latin Duo or Group: Banda MS de Sergio Lizárraga Favorite Latin Album: Bad Bunny “EL ÚLTIMO TOUR DEL MUNDO” Favorite Latin Song: Kali Uchis “telepatía” Favorite Rock Artist: Machine Gun Kelly Favorite Inspirational Artist: Carrie Underwood Favorite Gospel Artist: Kanye West Favorite Dance/Electronic Artist: Marshmello
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards 25. nóvember 2019 09:58 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards 25. nóvember 2019 09:58