Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Desember er loksins runninn upp. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 2.12.2021 22:01
Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2.12.2021 18:01
„Ég er að bregða þér til að ná staminu úr þér“ Það er ekki öll vitleysan eins og það er eitthvað sem fer ekki framhjá einstaklingum sem stama. Haltu í þér andanum eða hættu bara að stama eru dæmi um setningar sem velviljað fólk segir við þann sem stamar til að ráða bót á „vandamálinu.“ 2.12.2021 15:32
Jóhanna Guðrún birtir fyrstu meðgöngumyndina Söngkonan Jóhanna Guðrún birti í gær fallega mynd sem virðist hafa verið tekin fyrir eða eftir útgáfutónleika hennar í Háskólabíói á sunnudag. 2.12.2021 09:36
Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Fyrsti desember er loksins runninn upp. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 1.12.2021 20:00
Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2021 tilkynntar Kraumsverðlaunin verða afhent í fjórtánda sinn síðar í þessum mánuði þar sem verðlaun verða veitt fyrir þær íslensku hljómplötur sem þykja hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar gæði, metnað og frumleika. 1.12.2021 16:31
Arnar Eggert fékk Lítinn fugl Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur víða um land í dag með ýmsum hætti en í Iðnó við tjörnina var haldin stutt hátíðarsamkoma að þessu tilefni þar sem veittar voru viðurkenningar tileinkaðar deginum og heiðursverðlaun dagsins, kennd við Lítinn fugl. 1.12.2021 14:45
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1.12.2021 13:49
Áhorfendur Sign sungu allt fyrsta erindið og söngvarinn stóð agndofa á sviðinu Tuttugua ára afmælistónleikar Sign plötunnar Vindar & Breytingar voru haldnir í Iðnó á laugaradag. Tónleikarnir voru haldnir í samstarfi við Xið og eins og kom fram á Vísi, þá seldist upp á níutíu mínútum. 1.12.2021 12:31
Nýtt sýnishorn úr And Just Like That Nýr kafli í Sex and the City ævintýrinu hefst fljótlega, þegar HBO Max byrjar að sýna „spin-off“ þættina And Just Like That. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út. 1.12.2021 10:31