„Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Í Stúkunni í gær var farið yfir leik HK og Fylkis um helgina sem endaði með 2-2 jafntefli og féll Fylkir í kjölfarið úr efstu deild. HK berst enn þá fyrir lífi sínu í deildinni og verður erfitt fyrir liðið að bjarga sér. 8.10.2024 17:33
„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. 8.10.2024 17:03
Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Fyrsti þátturinn af Bónus Körfuboltakvöldi Extra er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn var tekinn upp í hádeginu í dag. 8.10.2024 14:20
Logi Geirs og Ólafur Ragnar léttir í London Skemmtilegt mynd náðist af handboltagoðsögninni Loga Geirssyni og fyrrum forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni í London á dögunum, nánar tiltekið á flugvellinum Heathrow. 8.10.2024 14:02
„Átti þetta tækifæri skilið“ Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og það af leikmönnum deildarinnar. 7.10.2024 17:02
Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7.10.2024 15:31
Gátu ekki talað saman fyrir syngjandi þjónum Í fyrsta þættinum af 1 stjarna skelltu þeir Dóri DNA og Steindi Jr. sér til Amsterdam til að prófa hluti sem fá skelfilega einkunn á vefnum. Ein heimsókn á veitingastað byrjaði vel en svo fóru hlutirnir að gerast. 7.10.2024 14:01
„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. 7.10.2024 12:30
Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. 4.10.2024 10:31
„Þetta er alveg áhugavert en ekki jafn áhugavert og Instagramið mitt“ Ævintýri LXS hópsins í Marokkó hélt áfram í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 en ferðin hófst heldur skrautlega að margra mati. 3.10.2024 12:31
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent