Fannar fékk gæsahúð þegar Laufey lýsti því að hún væri að upplifa drauminn Þátturinn Framkoma hóf göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum. En í þáttunum fylgist Fannar Sveinsson með þekktum Íslendingum áður en þeir stíga á svið. 4.5.2023 15:31
„Hann bara gerði það sem hann vildi og skilaði mér síðan“ Birgitta Ýr Jósepsdóttir er 27 ára kona sem hefur upplifað einelti, misnotkun og barnsmissi. Hún lýsir því hvernig hún þyngdist um fimmtíu kíló á örstuttum tíma sökum vanlíðunar. Hún sigraðist á áföllunum og lifir í dag hamingjusömu lífi. Sindri Sindrason fékk að heyra sögu Birgittu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 4.5.2023 10:30
Borðskreytingar sem hægt er að borða Nú þegar veislur eru allsráðandi skellti Vala Matt sér út og skoðaði ódýr og smekkleg veislutrix. 3.5.2023 10:32
„Ég gerði allt sem ég gat gert“ Eftir kaldasta veturinn í hundrað ár er KR-völlurinn ekki tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik félagsins í kvöld. 3.5.2023 08:01
Allt varð vitlaust þegar Eyþór og Sigga tóku Stjórnarsyrpu og sá síðhærði sá ekki textann Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttunum flytur Eyþór skemmtilega smelli ásamt stórsveit og fær einnig til sín gest sem aðstoðar hann á sviðinu. 29.4.2023 20:00
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28.4.2023 10:30
Svona fer flotmeðferð fram Í síðasta þætti af Spegilmyndinni með Marínu Möndu var fylgst með því hvernig heilandi flotmeðferð og ræddi hún við grasalækni um jurtir sem aðstoðar við að losa fólk við bólgur, dempa kvíða og hjálpa til með svefninn. 27.4.2023 10:30
„Þurfum aðeins að breyta kúltúrnum“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ísrael í síðasta útileik liðsins í undankeppni EM í Tel Aviv í dag. 27.4.2023 08:30
„Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. 27.4.2023 07:56
Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. 26.4.2023 11:31