Körfubolti

Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Björn Bragi var gestur í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi.
Björn Bragi var gestur í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi.

Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Fyrir þátt fékk hann ákveðna heimavinnu eða að stilla upp í körfuboltalið aðeins skipað grínistum.

Það gerði hann mjög faglega og má sjá liðið hér að neðan.

Mjög svo gott körfuboltalið.

En hér að neðan má sjá hvernig Björn Bragi útskýrir liðið og leikmennina. Björn mun stýra úrslitaþættinum í Kviss á laugardagskvöldið en þá mætast Valsmenn og Framarar, og það í beinni útsendingu á Stöð 2.

Klippa: Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum



Fleiri fréttir

Sjá meira


×