Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. 7.1.2025 17:15
Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Í NBA þættinum Lögmál Leiksins ræddu þeir Kjartan Atli og sérfræðingar hans um sigurgöngu Oklahoma City Thunder í deildinni að undanförnu. 7.1.2025 16:31
Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. 7.1.2025 15:11
Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Þann 16. janúar árið 1995 féll mannskætt snjóflóð á sjávarþorpið Súðavík. Heimildarmyndin Fjallið það öskrar var sýnd á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 7.1.2025 10:31
„Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. 7.1.2025 10:00
„Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Kawhi Leonard, leikmaður Los Angeles Clippers, er mættur aftur út á gólfið eftir meiðsli. Endurkoma hans verður til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. 6.1.2025 17:17
Opið samband fer úrskeiðis Undanfarin ár hefur umræðan um opin sambönd orðið meira áberandi og fjöldi fólks stigið fram og tjáð sig um þá reynslu sína. 6.1.2025 15:00
Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 6.1.2025 13:30
Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. 6.1.2025 12:02
Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Kviss ársins var aftur á ferðinni á Stöð 2 milli jóla og nýárs. Þá var árið 2024 gert upp á skemmtilegum nótum. Tvö lið og mikið hlegið. 3.1.2025 11:31
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti