„Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Logi Geirsson segir það hafa verið erfitt að horfa á leik Íslands gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Hann sagði alla sjá hve einhæfur sóknarleikur liðsins væri. Ólafur Stefánsson sagði sóknina hins vegar hafa gengið vel og að helst mætti setja út á uppleggið í vörninni. 23.1.2026 16:49
Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ „Plaffaðir í kaf og lítil markvarsla. Menn eru allt of mikið að gleyma sér,“ sagði Ólafur Stefánsson í hálfleik leiks Íslands og Króatíu á EM í handbolta, ómyrkur í máli þegar talið barst að hriplekri vörn Íslands. 23.1.2026 15:29
Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman hefur skrifað undir nýjan samning við Washington Spirit sem gerir hana að launahæstu fótboltakonu í heimi. 23.1.2026 15:17
Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur nú gengist undir aðgerð á Íslandi vegna handarbrotsins sem varð til þess að hann spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta. 23.1.2026 13:31
Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. 23.1.2026 13:00
Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. 23.1.2026 12:22
Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. 23.1.2026 10:17
Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. 23.1.2026 09:01
Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu eru áfram með fullt hús stiga í hinum ógnarsterka milliriðli I á EM í handbolta, eftir sigur gegn Portúgölum í háspennuleik í dag, 32-30. 22.1.2026 16:11
Sigurður Bjartur á leið til Spánar? FH hefur samþykkt kauptilboð í framherjann Sigurð Bjart Hallsson sem þar með virðist á förum í spænsku C-deildina í fótbolta. 22.1.2026 14:53