Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tvíbura­systurnar ó­vænt hættar

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar.

Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs

Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur.

Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM

„Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku.

Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extra­leikunum

Það reyndi á körfuboltahæfileikana í nýjustu grein Extraleikanna, þar sem þeir Tommi Steindórs og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kepptu í asna. Eftir keppnina kom í ljós að báðir höfðu þegið „ölmusu“ í frjálsíþróttakeppni fyrr í vetur.

Sjá meira