Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. 28.11.2025 14:14
Dáður en umdeildur kylfingur látinn Bandaríski kylfingurinn Fuzzy Zoeller, sem tvívegis fagnaði sigri á risamóti í golfi, er látinn, 74 ára að aldri. Rasísk ummæli hans varðandi Tiger Woods vörpuðu skugga á glæstan feril. 28.11.2025 14:03
Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Margir hafa sett spurningamerki við það að Cristiano Ronaldo fái að vera með á HM í fótbolta næsta sumar frá byrjun, þrátt fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Írunum hans Heimis Hallgrímssonar. Bullandi spilling eða eitthvað sem mörg fordæmi eru fyrir? 28.11.2025 13:16
Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Aðeins fjórir keppendur standa eftir í Úrvalsdeildinni í pílukasti og keppa þeir á Bullseye við Snorrabraut annað kvöld, í beinni útsendingu á Sýn Sport, um sæti á lokakvöldinu. 28.11.2025 12:31
Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Þegar kemur að fantasy-leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þá gæti hjálpað að hafa spilað í fjölda ára í þýsku Bundesligunni og með íslenska landsliðinu, þjálfað íslenska landsliðið og komið U21-landsliði Íslands í fyrsta sinn á EM. 28.11.2025 08:58
Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Mathias Gidsel, að flestra mati besti handboltamaður heims síðustu ár, spilaði í tvo mánuði með brotið bringubein áður en það kom í ljós í skyldubundinni skoðun fyrir Ólympíuleikana í París í fyrrasumar. Hann segir það hafa hert sig og gert að alvöru atvinnumanni að slíta krossband í hné á EM 2022. 28.11.2025 08:31
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. 28.11.2025 07:31
Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Everton-maðurinn Thierno Barry setti met í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þegar hann vann heil fjórtán skallaeinvígi gegn Manchester United á mánudagskvöld. 27.11.2025 16:45
Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Declan Rice er einn mikilvægasti leikmaðurinn á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Þessi 26 ára miðjumaður var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. 27.11.2025 16:02
Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Félag 100 kílómetra hlaupara á Íslandi fundaði á Hótel Reykjavík Grand í gærkvöld og heiðraði þar meðal annars hlaupakonuna Karlottu Ósk Óskarsdóttur fyrir að klára 400 og yfir 500 kílómetra hlaup. 27.11.2025 14:33