Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, fyrir leikinn við Noreg á EM í kvöld. 10.7.2025 17:48
Sex hafa ekkert spilað á EM Sex leikmenn íslenska landsliðsins hafa sitt síðasta tækifæri í kvöld til þess að koma við sögu á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 10.7.2025 11:02
Síðasti séns á að vinna milljónir Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. 10.7.2025 09:01
„Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ „Hún er ástríðufull fram í fingurgóma,“ segir Björn Sigurbjörnsson um Elísabetu Gunnarsdóttur. Þau sameinuðu krafta sína á ný hjá belgíska kvennalandsliðinu í fótbolta, eftir að hafa unnið saman í ellefu ár hjá Kristianstad í Svíþjóð, og eru því bæði á Evrópumótinu í Sviss. 9.7.2025 09:30
Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Tvítugi Ólsarinn Sædís Rún Heiðarsdóttir er eins og margar aðrar í íslenska fótboltalandsliðinu að upplifa sín mestu vonbrigði á ferlinum, eftir tapið gegn Sviss á EM í gær. Tapið sem gerði út um vonir um 8-liða úrslit. 7.7.2025 22:03
Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Gríðarlegur áhugi var hér í Sviss á leik heimakvenna við Ísland á EM í fótbolta í gær og sigur Svisslendinga að sjálfsögðu aðalefnið í öllum helstu miðlum sem töldu sigurinn þó ekki ýkja verðskuldaðan. 7.7.2025 16:01
Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ „Við sem erum að spila erum manna svekktastar,“ segir Alexandra Jóhannsdóttir sem hefur meðal annars nýtt sudoku-þrautir til að hætta að hugsa um þá sáru niðurstöðu að Ísland fari ekki lengra á EM í fótbolta. 7.7.2025 12:33
Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fjölmennasti leikur sem íslenskt kvennalandslið í fótbolta hefur tekið þátt í en um leið ein mesta sorgin sem leikmenn þess hafa þurft að takast á við innan vallar. EM er búið. Því lauk í Bern í kvöld. 6.7.2025 23:30
„Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ „Eðlilega er ég, leikmenn og allir í kringum liðið þungir yfir þessu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í Bern í kvöld, eftir að ljóst varð að Ísland kæmist ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta. 6.7.2025 22:16
Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Íslands í stórleiknum gegn Sviss á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur hrist af sér veikindin og byrjar leikinn. 6.7.2025 17:46