Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. 6.1.2026 17:03
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. 6.1.2026 16:10
Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar. 6.1.2026 14:21
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. 6.1.2026 14:01
Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM „Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku. 6.1.2026 13:15
Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Ýmir Örn Gíslason segir það ekki hafa verið sárt að sjá tvo af sérfræðingum RÚV, landsliðsmennina fyrrverandi Loga Geirsson og Kára Kristján Kristjánsson, kjósa að hann yrði ekki með í hópnum sem fer á EM í handbolta í næstu viku. 6.1.2026 12:01
Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior greindi frá því sjálfur í dag að hann hefði samþykkt að verða næsti stjóri Chelsea, eftir að Enzo Maresca var rekinn á nýársdag. 6.1.2026 09:20
Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Það reyndi á körfuboltahæfileikana í nýjustu grein Extraleikanna, þar sem þeir Tommi Steindórs og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kepptu í asna. Eftir keppnina kom í ljós að báðir höfðu þegið „ölmusu“ í frjálsíþróttakeppni fyrr í vetur. 5.1.2026 22:16
Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Eftir að franska fótboltastjarnan Kylian Mbappé bættist á meiðslalistann hjá Real Madrid hefur spænska stórveldið nú tilkynnt um veigamikla breytingu á sjúkrateymi sínu. 5.1.2026 15:01
Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Manchester United mun samkvæmt breska ríkismiðlinum BBC ætla að ráða nýjan þjálfara til bráðabirgða, annan en Darren Fletcher, í stað Rúbens Amorim sem rekinn var í morgun. 5.1.2026 13:16