Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. 30.1.2026 13:17
Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Gísli Þorgeir Kristjánsson var lofaður í hástert í nýjasta þætti hlaðvarpsins Besta sætið, enda búinn að fara á kostum á EM í handbolta í ár. Sérfræðingarnir rifjuðu hins vegar upp að á fyrri stórmótum hefði Gísli verið gerður að blóraböggli þegar sóknarleikurinn gekk illa. 30.1.2026 11:30
Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Claus Møller Jakobsen, fyrrverandi landsliðsmaður Danmerkur, segir hægt að sýna harðri gagnrýni Dags Sigurðssonar á mótahaldið á EM fullan skilning. Hún komi hins vegar á óviðeigandi tímapunkti. 30.1.2026 11:18
Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Þó að Íslendingar verði í miklum minnihluta á meðal áhorfenda í Boxen í dag þá verður svo sannarlega mikið af íslenskum þátttakendum í leikjum dagsins. 30.1.2026 10:00
Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Hún var vægast sagt kostuleg keppnin á trampólíni í Extraleikunum, þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, reyndu alls konar kúnstir auk þess að reyna á þolmörk trampólínsins. 30.1.2026 09:02
Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30.1.2026 08:00
Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30.1.2026 07:50
Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Á sama tíma og þrír íslenskir þjálfarar eru komnir í undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta þá var sá fjórði, Aron Kristjánsson, að stýra liði Kúveit til bronsverðlauna á Asíumótinu. 29.1.2026 14:40
Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Íslenska og danska handboltalandsliðið voru með blaðamannafund í Herning í dag, fyrir undanúrslitaleikinn á EM annað kvöld. Vísir var með beint streymi frá fundinum. 29.1.2026 14:31
Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Álagið á leikmönnum á Evrópumótinu í handbolta er nær ómannlegt og þá getur skipt sköpum að fá nægilega góðan nætursvefn. Þetta veit Þjóðverjinn Lukas Mertens sem fékk nóg af hrotunum í herbergisfélaga sínum. 29.1.2026 14:00