Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir starfið í húfi hjá Al­freð

Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027.

Littler sjóð­heitur en sá fjórði besti varð fyrir á­falli

Átján ára gamli heimsmeistarinn Luke Littler steig ekki feilspor gegn hinum austurríska Mensur Suljovic, sem er 35 árum eldri, á HM í pílukasti í kvöld. Einn hæst metni keppandinn féll hins vegar afar óvænt úr leik og nú eru sex af sextán efstu mönnum heimslistans úr leik á HM.

Skoraði og fékk gult fyrir að benda

Nígería er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í C-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta. Liðið vann 3-2 sigur gegn Túnis í kvöld.

Juventus stigi frá toppnum

Juventus þurfti að hafa mikið fyrir því að leggja Pisa að velli en vann að lokum 2-0 útisigur og er aðeins stigi frá toppnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta.

Aldrei spilað þarna en sagði strax já

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var hæstánægður með hugarfar Declan Rice og annarra leikmanna sinna í 2-1 sigrinum gegn Brighton í dag og sagði þá hafa verðskuldað mun stærri sigur.

Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM

Haukur Þrastarson hefur farið á kostum fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi á leiktíðinni og er í sérflokki í þýsku deildinni þegar kemur að fjölda stoðsendinga.

Sjá meira