Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Norska Íslendingafélagið Brann hefur fest kaup á fótboltamanninum Kristali Mána Ingasyni frá Sönderjyske í Danmörku og kynnti hann formlega til leiks í dag. 26.1.2026 13:26
Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Snjóbrettakappinn Halldór Helgason frá Sílastöðum í Eyjafirði sýndi stórkostleg tilþrif á X-Games í gær og vann til verðlauna á leikunum í þriðja sinn á ferlinum. 26.1.2026 13:01
Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina bestu markvörslu EM í sigrinum gegn Svíum í gær og greip líka skot frá „skotfastasta manni mótsins“. Gríðarlega mikilvægur, eins og sérfræðingarnir í Besta sætinu ræddu um í nýjasta þættinum. 26.1.2026 12:00
Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Kristall Máni Ingason er að verða lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá norska knattspyrnufélaginu Brann og er mættur til móts við liðið í æfingaferð á Spáni. 26.1.2026 11:01
Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Felix Claar er ein helsta stjarna sænska landsliðsins í handbolta en hann náði bara að skora eitt mark gegn Íslandi í gær og var sjálfsgagnrýninn eftir átta marka tapið. 26.1.2026 10:31
Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sigur Manchester United gegn Arsenal á Emirates-leikvanginum í gær, 3-2, var merkilegur fyrir margra hluta sakir. 26.1.2026 09:32
Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Snjóbylur setti sinn svip á gærkvöldið þegar niðurstaða fékkst í það hvaða lið munu mætast í Ofurskálarleiknum, eða Super Bowl, sunnudaginn 8. febrúar. 26.1.2026 09:02
Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Manchester United kom sér upp í 4. sæti og hleypti enn meiri spennu í titilslaginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, með 3-2 útisigri gegn Arsenal. Glæsimark Patrick Dorgu stóð þar upp úr en öll mörkin má sjá á Vísi. 26.1.2026 07:59
Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hefur átt í vök að verjast á samfélagsmiðlum eftir að hann hraunaði yfir íslenska landsliðið sem svo valtaði yfir það sænska á EM í gær. 26.1.2026 07:32
„Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Logi Geirsson segir það hafa verið erfitt að horfa á leik Íslands gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Hann sagði alla sjá hve einhæfur sóknarleikur liðsins væri. Ólafur Stefánsson sagði sóknina hins vegar hafa gengið vel og að helst mætti setja út á uppleggið í vörninni. 23.1.2026 16:49