Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Hinn 54 ára gamli Paul Doyle var í dag dæmdur til fangelsisvistar í 21 og hálft ár fyrir að aka bíl í bræði sinni í gegnum þvögu af meira en hundrað manns í Liverpool-borg í vor, þegar verið var að fagna Englandsmeistaratitlinum í fótbolta. 16.12.2025 14:08
Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna. 16.12.2025 13:41
Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að breyta Meistaradeild og Evrópudeild karla umtalsvert og um leið áskilið sér rétt til þess að bjóða liðum utan Evrópu sæti í Meistaradeildinni. 16.12.2025 13:17
Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Vel kemur til greina að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson yfirgefi Fiorentina í janúar og fari jafnvel úr botnbaráttunni á Ítalíu beint í titilbaráttu. 16.12.2025 12:04
Moyes ældi alla leiðina til Eyja David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, svaraði spurningum stuðningsmanna á Youtube-rás félagsins og var meðal annars spurður út í tengsl sín við ÍBV. 16.12.2025 11:02
Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Ein af hetjunum úr norska kvennalandsliðinu í handbolta sem varð heimsmeistari á sunnudaginn er Maren Aardahl sem með hverjum leik á mótinu þurfti að þola sífellt verri sársauka. 16.12.2025 07:03
Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Það er fjölbreyttur dagur fram undan á sportrásum Sýnar í dag. HM í pílukasti heldur áfram, þættir um enska boltann og NFL, og leikir í síðustu umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fyrir jólafrí. 16.12.2025 06:02
Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Það var mikil spenna í kvöld á HM í pílukasti þegar fjórir keppendur komust áfram og tryggðu sér sæti í 64 manna úrslitunum. 15.12.2025 23:36
Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2025 22:56
Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Tíunda greinin í Extraleikunum, sem orðnir eru ómissandi hluti af af þáttunum Bónus deildin Extra á Sýn Sport, var einföld. Þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs kepptu í 200 metra hlaupi. 15.12.2025 22:32