Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp mark fyrir Lille í dag en það dugði skammt þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Lyon og féll úr leik í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 11.1.2026 22:09
Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Skotinn Scott McTominay heldur áfram að gera það gott á Ítalíu því hann skoraði bæði mörk Napoli í kvöld, í 2-2 jafntefli við topplið Inter í Mílanó. 11.1.2026 21:59
Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Hinn brasilíski Raphinha var hetja Barcelona í El Clásico úrslitaleik gegn Real Madrid í spænska ofurbikarnum í fótbolta, þar sem Börsungar unnu 3-2 sigur. 11.1.2026 21:08
Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Darren Fletcher segir leikmenn Manchester United enn hafa að miklu að keppa á þessari leiktíð þó að ljóst sé að hún verði sú stysta hjá félaginu síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina, eftir tapið gegn Brighton í ensku bikarkeppninni í dag. Þeir séu hins vegar viðkvæmir. 11.1.2026 20:32
Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Hamar/Þór varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í úrslitavikuna í VÍS-bikar kvenna í körfubolta, með sigri gegn Ármanni í æsispennandi leik í Laugardalshöll, 86-82. 11.1.2026 19:55
Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfuboltasérfræðingurinn Pavel Ermolinskij er mættur aftur í þjálfun, að minnsta kosti í kvöld, því hann er til aðstoðar hjá Grindvíkingum í stórleiknum við Stjörnuna í VÍS-bikarnum. 11.1.2026 19:21
Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Alfreð Gíslason fagnaði í annað sinn á fjórum dögum gegn Degi Sigurðssyni, þegar lið Þýskalands og Króatíu mættust í seinni vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í handbolta. 11.1.2026 19:02
Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta, á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku, og hún var meðal markahæstu manna Sävehof í 29-28 sigri á Skövde í kvöld. 11.1.2026 18:47
Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Bayern München setti upp algjöra sýningu í fyrsta leik sínum eftir jólafríið, þegar liðið vann risasigur gegn Wolfsburg, 8-1, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 11.1.2026 18:34
Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. 11.1.2026 18:24