Sesko úr leik fram í desember Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli. 17.11.2025 18:32
Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi. 17.11.2025 17:32
„Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16.11.2025 19:34
Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Lárus Orri Sigurðsson benti á ákveðið forskot sem Úkraína hefur fyrir leikinn við Ísland í dag, um sæti í HM-umspilinu í fótbolta, vegna ólíks aðdraganda leiksins hjá liðunum. 16.11.2025 16:48
Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Arnar Gunnlaugsson var búinn að lofa breytingum á byrjunarliði karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fyrir stórleikinn við Úkraínu í dag, og nú hefur liðið verið birt. 16.11.2025 15:38
Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Stórliðið Rosengård rétt náði að forða sér frá falli úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í lokaumferð deildarinnar í dag. Elísa Lana Sigurjónsdóttir lagði upp mark fyrir Kristianstad og Fanney Inga Birkisdóttir veitti heiðursskiptingu. 16.11.2025 15:21
Hafrún Rakel hetja Bröndby Landsliðskonan Hafrún Rakel Halldórsdóttir reyndist hetja Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Kolding á útivelli. 16.11.2025 14:51
Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Enski fótboltamaðurinn Steven Caulker hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og yfirgefið félagið, ári fyrr en samningur hans sagði til um. 16.11.2025 14:25
Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Inter hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í ítölsku A-deildinni í fótbolta kvenna. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Napoli í dag. 16.11.2025 13:38
Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu eru komnir inn í HM-umspilið, sem Íslendingar stefna einnig á, eftir óhemju mikla spennu og dramatík í Búdapest í dag. 16.11.2025 13:01