Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti vill hitta Vladímir Pútín Rússlandsforseta og freista þess að koma friðarviðræðum aftur á skrið. Leiðtogarnir hafa ekki mæst augliti til auglitis frá því að Rússland gerði innrás í Úkraínu snemma árs 2022. 19.7.2025 20:38
„Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir enga leið að lesa það úr fyrirliggjandi gögnum að Ísland hafi nokkurn tímann dregið umsókn sína um aðild að Evrópusambandinu til baka með formlegum hætti. 19.7.2025 20:04
Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Einn heppinn landsmaður vann rúmar níu milljónir í Lottódrætti kvöldsins. Miðinn var keyptur í verslun N1 í Höfn í Hornafirði. Tveir hrepptu hvor sína hálfa milljónina. 19.7.2025 19:48
Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Þrjátíu og fjórir hið minnsta eru látnir og sjö er saknað eftir að báti fór með ferðamenn í skoðunarferð um Halongflóa í Víetnam hvolfdi. Tólf manns hefur verið bjargað. 19.7.2025 18:43
Charli xcx gifti sig Raftónlistarkonan fræga Charlie xcx giftist ástmanni sínum til þriggja ára í dag. Sá heppni heitir George Daniel og spilar á trommur í rokkhljómsveitinni 1975. 19.7.2025 18:28
Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í miðbæ Akureyrar í kvöld. Aðgerðir standa yfir. 18.7.2025 23:22
Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Astronomer, bandarískt hugbúnaðarfyrirtæki í hringiðunni á einhverju umtalaðasta framhjáhaldshneyksli síðari ára, hefur hleypt af stað formlegri rannsókn á málinu. Andy Byron, giftur forstjórinn, var gripinn glóðvolgur á stóra skjánum á Coldplay-tónleikum í aðeins of innilegum faðmlögum með mannauðsstjóranum í vikunni. 18.7.2025 23:11
Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur höfðað mál gegn tveimur fjölmiðlum, Rupert Murdock, eiganda Wall Street Journal og New York Post og tveimur blaðamönnum Wall Street Journal fyrir ærumeiðingar. 18.7.2025 21:17
Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Grátrana sást að spóka sig í Gunnarsholti í dag. Grátrana er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi og sérstaklega á Suðurlandi. 18.7.2025 20:05
Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að utanríkismálanefnd Alþingis komi saman til fundar vegna heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, til Íslands. 18.7.2025 19:48