Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. 28.8.2025 21:45
Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28.8.2025 20:48
Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá tyrkneska félaginu Besiktas í kvöld. 28.8.2025 20:45
Chelsea búið að kaupa Garnacho Alejandro Garnacho er á leiðinni til Chelsea því Manchester United er loksins að ná að selja einn af útilegumönnunum sínum. 28.8.2025 20:16
Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. 28.8.2025 19:51
Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. 28.8.2025 19:07
Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Daníel Tristan Guðjohnsen var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið í gær og í kvöld skoraði hann fyrra mark Malmö í góðum sigri í umspili Evrópudeildarinnar. 28.8.2025 18:28
Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Ensku bikarmeistararnir í Crystal Palace tryggðu sér í kvöld sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en það var ekki mikið upp á að hlaupa. 28.8.2025 18:04
Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28.8.2025 17:21
Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fékk ekki á sig mark í tveimur umspilsleikjum danska félagsins Midtjylland um sæti í Evrópudeildinni. 28.8.2025 17:06