Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Dagný Brynjarsdóttir er í nýju viðtali hjá The Athletic og ræðir þar endurkomu sína eftir barn númer tvö. Hún er sár út í afskiptaleysi íslenska landsliðsþjálfarans en er ánægð með stuðninginn frá West Ham. 27.11.2024 08:31
„Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Alfreð Finnbogason þekkir mjög vel til íslenska fótboltalandsliðsins enda einn markahæsti leikmaður þess frá upphafi. Hann á að baki 73 landsleiki og þrettán ár í landsliðinu og veit því hvaða kostum góður landsliðsþjálfari þarf að búa yfir. 27.11.2024 08:01
Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Arna Slot var auðvitað spurður út í framtíð Mohamed Salah á blaðamannafundi sínum í gær. 27.11.2024 07:32
Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Stuðningsmaður fótboltafélags frá Argentínu er orðinn frægur á netinu eftir að upp komst um hvað hann gerði á úrslitaleiknum í Suðurameríkukeppni félagsliða. 27.11.2024 06:31
Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Seinni umferð Olís deildar karla í handbolta fer af stað í kvöld en öll liðin hafa mæst á þessari leiktíð. Það þótti góður tímapunktur til að reikna út sigurlíkur liðanna í framhaldinu. 26.11.2024 16:31
Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Framtíð Mohamed Salah er mikið til umræðu enda kappinn að renna út á samning í sumar. Ein leiðin til að átta sig á mikivæginu er að taka út öll mörkin sem hann hefur þátt í hjá Liverpool á þessari leiktíð. 26.11.2024 16:00
Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Prime Hydration fyrirtækið hefur lögsótt drykkjarfyrirtæki Lionel Messi fyrir að stela hugmyndinni að hönnum drykkjarflöskunnar þeirra. 26.11.2024 13:31
Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. 26.11.2024 12:20
Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Liðunum mun fjölga í Formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu en þetta var opinberað í gær. 26.11.2024 10:30
Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Åge Hareide hætti í gær sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrði liðinu í tuttugu leikjum og hér fyrir neðan má sjá hvernig árangur hans kemur út á meðal árangurs annarra landsliðsþjálfara á þessari öld. 26.11.2024 10:00