Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Strákarnir brunuðu í úr­slita­leikinn

Íslenska sautján ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu.

Andrea Rán semur við FH

FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili.

Sjá meira