Banna vinsæla aðferð til æfinga Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. 12.12.2024 23:01
Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. 12.12.2024 22:11
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Evrópumeistarar Barcelona urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 12.12.2024 22:01
Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Þetta hafa verið erfiðar vikur fyrir Tottenham og en liðið náði að bjarga stigi í Skotlandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12.12.2024 21:55
Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12.12.2024 21:00
Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, 12.12.2024 19:50
Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. 12.12.2024 19:46
Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. 12.12.2024 19:40
Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. 12.12.2024 18:35
Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Indverski skákmaðurinn Gukesh Dommaraju sló 39 ára met Garry Kasparov í dag þegar hann tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í skák. 12.12.2024 17:49