Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 12.12.2024 17:28
Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. 12.12.2024 17:00
Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. 12.12.2024 07:02
Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. 12.12.2024 06:31
Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. 12.12.2024 06:03
Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. 11.12.2024 23:33
Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir varð í kvöld fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora fernu í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. 11.12.2024 23:02
Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fernu í Meistaradeildinni í kvöld þegar Wolfsburg vann 6-1 sigur á Roma og tryggði sér sæti í útsláttarkeppni keppninnar. 11.12.2024 22:43
Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Nú er endanlega orðið staðfest að heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. FIFA staðfesti þetta formlega á ársþingi sínu í dag. 11.12.2024 22:31
Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Barcelona og AC Milan unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld. Feyenoord og Stuttgart unnu líka en eina markalausa jafntefli kvöldsins var í Portúgal. 11.12.2024 22:09