Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Arsenal komst upp í þriðja sætið í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á franska félaginu Mónakó í kvöld. 11.12.2024 21:53
Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru í miklum vandræðum í Meistaradeildinni þessa dagana alveg eins og heima í ensku úrvalsdeildinni. Það stefnir því í taugtrekkjandi lokaumferðir hjá Englandsmeisturunum í deildarkeppni Meistaradeildarinnar. 11.12.2024 21:51
Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Snæfell hefur tekið þá stóru ákvörðun að hætta þátttöku í 1. deild kvenna í körfubolta í vetur. 11.12.2024 21:09
Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið endaði milliriðilinn á stórsigri á Sviss í kvöld. 11.12.2024 20:57
Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Haukar komust aftur á sigurbraut í Bónus deild kvenna í körfubolta með stórsigri á nýliðum Hamars/Þórs í kvöld en leikurinn var spilaður í Þorlákshöfn í kvöld. 11.12.2024 20:46
Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Elvar Már Friðriksson átti mjög góðan leik í kvöld með gríska félaginu Maroussi í góðum sigri í Evrópubikarnum. 11.12.2024 20:16
Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum i kvöld þar sem Melsungen styrkti stöðu sína í toppsætinu og Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Gummersbach. 11.12.2024 20:05
Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik þegar Skanderborg vann Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2024 19:56
Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja franska liðsins Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta i kvöld. 11.12.2024 19:47
Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábæra innkomu sem varamaður í kvöld og skoraði fernu í mjög mikilvægum sigri Wolfsburg í Meistaradeild kvenna í fótbolta 11.12.2024 19:36