Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen styrktu stöðu sína á toppi svissnesku handboltadeildarinnar með öruggum heimasigri í kvöld. 11.12.2024 19:17
Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Danmörk varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í handbolta. 11.12.2024 18:28
„Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Stockport County tilkynnti í dag um að félagið hafi keypt íslenska framherjann Benóný Breka Andrésson frá KR en markakóngur Bestu deildarinnar skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið. 11.12.2024 17:35
Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti glænýtt Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi í kvöld þegar hún synti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi. 11.12.2024 17:17
Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Rio Ferdinand var eins og fleiri mjög hissa á ákvörðuninni hjá eigendum Manchester United að reka yfirmann fótboltamála eftir aðeins nokkra mánaða í starfi. 11.12.2024 07:30
Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Indverska körfuboltakonan Poonam Chaturvedi hefur vakið athygli og þar á meðal hjá Alþjóða Körfuknattleikssambandinu sem birti myndband með henni á miðlum sínum. 11.12.2024 07:02
Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Hestur sem tók þátt í kappreiðum í Englandi á dögunum fékk greinilega nóg af öllu saman og stakk bókstaflega af. 11.12.2024 06:30
Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. 11.12.2024 06:02
„Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. 10.12.2024 23:33
Barcelona í kapphlaupi við tímann Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. 10.12.2024 23:03