Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31.1.2018 08:30
Tæplega 400 skjólstæðingar grunaðs starfsmanns borgarinnar fá bréf Framkvæmdastýra Barnaverndar Reykjavíkur segir að hún hefði viljað vita af meintum kynferðisbrotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir unglinga á vegum borgarinnar fyrr. 30.1.2018 06:00
Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. 22.1.2018 07:00
Allir flokkar koma saman vegna #metoo Allir stjórnmálaflokkarnir hafa tekið höndum saman og efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag. Efni fundarins er umræða í kringum #metoo. 22.1.2018 06:00
Þakklát fyrir að vera laus úr verkjahelvíti Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er nýstigin upp úr veikindum eftir alvarleg læknamistök á spítala í Danmörku. 20.1.2018 07:00
„Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Bandaríski rithöfundurinn Fran Lebowitz um lýðræðið, launamun kynjanna og hæfileika. 31.12.2017 09:00
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19.12.2017 04:00
Krafa flugvirkja er 20% launahækkun Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfur flugvirkja margfeldi af því svigrúmi sem er til staðar. 15.12.2017 07:00
Svandís opin fyrir því að setja á sykurskatt að nýju Dauðsföllum af völdum sykursýki 2 hefur fjölgað hratt síðustu ár og vilja lýðheilsufræðingar að sykurskattur verði lagður á að nýju. Heilbrigðisráðherra er opin fyrir slíku. 4.12.2017 07:00
Praktískt fyrir stelpu úr sveit að taka meirapróf Björt Ólafsdóttir segir VG sek um hræsni með að ganga inn í ríkisstjórnarsamstarfið og segir innanflokkskosningar um stjórnarslit hafi verið of snemma. Úrslit alþingiskosninganna hafi verið skellur. 2.12.2017 12:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent