Björt Ólafsdóttir: Vinstrisinnaðir miðlar tóku hart á Bjartri framtíð Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, segir að fjölmiðlar með vinstri slagsíðu hafi átt þátt í að kjósendur yfirgáfu flokk hennar í kosningunum. 2.12.2017 11:06
Stöð 2 semur við Twentieth Century Fox Með samningnum hefur Stöð 2 tryggt áskrifendum sínum aðgang að vinsælum Hollywood kvikmyndum á borð við Trolls, Revenant, Deadpool og margar sem verða á dagskrá Stöðvar 2 á næstu vikum. 7.11.2017 06:00
Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. 24.10.2017 04:00
Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. 13.10.2017 06:00
Föstudagsviðtalið: „Við erum bara svo andskoti leiðinleg“ Þórdís Kolbrún, Sigmundur og Björt ræða ólíka sýn á stjórnmálin, vaxandi ferðaþjónustu og sjálfkeyrandi bíla. 6.10.2017 06:00
Björn Ingi stofnar Samvinnuflokkinn en segist ekki á leið í framboð Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson er skráður rétthafi nýs léns, samvinnuflokkurinn.is, en ganga má úr skugga um eignarhald síðunnar í lénaskrá ISNIC. 23.9.2017 14:18
Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með. 23.9.2017 07:00
Björt Ólafsdóttir um stjórnarslitin: „Ljóst að traustinu er ekki fyrir að fara“ "Eins og staðan er núna þá leyfir samviskan okkur ekki annað en að slíta þessu samstarfi,“ segir Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra Bjartrar framtíðar, en stjórn flokksins samþykkti á fundi seint í gærkvöldi að slíta stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn. 15.9.2017 07:00
Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. 7.9.2017 06:00
Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 5.9.2017 06:00