Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þinglokasamningur í höfn

Samið hefur verið um þinglok Alþingis mánudaginn 14. júlí en þingið hefur tafist fram á sumar vegna djúpstæðs ágreinings um afgreiðslu veiðigjaldafrumvarpsins. Veiðigjaldafrumvarpið mun fara í gegn auk frumvarps um jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

Þing­fundi slitið eftir í­trekaðar frestanir og snörp orða­skipti

Þingfundi Alþingis hefur verið slitið í dag en honum var frestað ítrekað í dag. Fundurinn hófst loks á fjórða tímanum og stóð þá yfir í um 50 mínútur þar til honum var frestað aftur. Forseti Alþingis sleit fundinum klukkan hálf sex. Næsti þingfundur hefst á mánudagsmorgun.

„Kom hvergi nærri sam­ræði hans við barn­unga stúlkuna“

Gunnar Smári Egilsson segist hvergi hafa komið nálægt samræði Karls Héðins Kristjánssonar, ritara framkvæmdarstjórnar Sósíaliflokksins, við barnunga stúlku árið 2017. Karl haldi áfram linnulausri rógsherferð sinni og máli sjálfan sig upp sem fórnarlamb í sögunni.

Opin­berar gamalt ástar­sam­band við táningsstúlku

Karl Héðinn Kristjánsson, ritari framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, hefur greint frá því að hann hafi átt í ástarsambandi við sextán ára stúlku í sumarbúðum Pírata árið 2017 þegar hann var sjálfur 22 ára. Málið varð til þess að hann sagði sig úr stjórn Ungra Pírata.

Sjá meira