Katrín: Könnum málefnanlegan grundvöll samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn Katrín Jakobsdóttir er ekki stressuð yfir því að ekki hafi verið mynduð ríkisstjórn, rúmum mánuði eftir kosningar. 29.11.2016 13:18
Forsetinn segist hafa verið að tala um fjölskyldu sína á Íslandi þegar hann svaraði CNN Telur umfjöllun um aflandseign Dorritar ekki hafa skaðað forsetaembættið né ímynd Íslands. 7.5.2016 12:35
Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31.12.2015 07:00
Vitni lýsir ráninu í Landsbankanum Bankaræningjarnir ógnuðu starfsfólki og viðskiptavinum bankans með vopnum. Inni í bankanum voru meðal annars börn. 30.12.2015 18:44
„Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“ Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun. 3.10.2015 11:09
Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13.8.2015 11:00
Hjúkrunarfræðingar ræða drög að tilboði frá samninganefnd ríksins „Tja, á meðan menn ræða saman, það er alltaf jákvætt,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 12.5.2015 13:57
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11.5.2015 10:32
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30.12.2014 13:34
Samningar tókust ekki Samninganefndir lækna og ríkisins funduðu í allan dag án árangurs. Stefnt er að því að hittast aftur klukkan 10:30 í fyrramálið. Heilbrigðisráðherra segir þolinmæðina gangvart ástandinu vera á þrotum í samfélaginu. 29.12.2014 19:29