„Að sjálfsögðu verður maður fyrir vonbrigðum“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera í pólitík til þess að hafa áhrif. Skipun Ólafar Nordal í embætti innanríkisráðherra hafi komið þingflokknum mjög á óvart. 4.12.2014 13:22
Ásta segir áhyggjur sínar hafa verið óþarfar Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir áhyggjum af afskiptasemi forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir komandi kosningar, á heimasíðu sinni. Hún segir hins vegar að eftir að hafa rætt við menn og hugleitt málið betur hafi hún komist að því að um óþarfa áhyggjur hafi verið að ræða af sinni hálfu. 1.5.2007 18:41