Fréttamaður

Lillý Valgerður Pétursdóttir

Lillý er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir

Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum.

Sjúkdómurinn breytti öllu

Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn.

Æfa endur­lífgun á sýndar­sjúk­lingum

Hermisetrið Örk hefur verið starfrækt á Landspítalanum nú í um fjögur ár. Þar inni má finna fjölda svokallaðra sýndarsjúklinga sem fagfólk notar til að æfa sig á.

Varði doktorsritgerð sína 78 ára gömul

Flaggað var fyrir utan Háskóla Íslands í dag þegar Björk Guðjónsdóttir varði doktorsritgerð sína í mannfræði. Björk er fædd 1941 og því 78 ára gömul.

Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir

Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku.

Sjá meira