Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nú er að vera mánuður síðan fyrstu árnar opnuðu og næstu tvær til þrjár vikur er sá tími sem stærsti hlutinn af laxagöngum sumarsins er að mæta.

Mokveiði í Urriðafossi

Urriðafoss er loksins farin í gang eftir frekar rólega fyrstu daga en miðað við fréttir þaðan núna er allt að fara í gang.

Jökla byrjar vel í frábæru vatni

Jökla hefur verið vaxandi veiðiá og nýtur sífellt meiri vinsælda hjá þeim veiðimönnum sem vilja mikið vatn og stóra laxa.

Stórlaxar við opnun á Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum opnaði með glæsibrag 21. júní og það var alveg reiknað með ágætri opnun því það er töluvert síðan fyrstu laxarnir sáust.

Áhugaverðar tölur í laxateljurum

Þegar tölur úr laxateljurum eru skoðaðar á vefsíðu Riverwatcher sést að miðað við árstíma er gangan bara ágæt í árnar.

Besta opnun Veiðivatna í 10 ár

Veiðivötn er klárlega eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins enda fjölmenna veiðimenn og veiðikonur þangað á hverju sumri.

99 sm lax í Elliðaánum

nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur.

Nýjar vikulegar veiðitölur

Nýjar vikulegar veiðitölur eru uppfærðar á vef Landssambands veiðifélaga alla fimmtudaga og það er ánægjulegur lestur í þeim tölum þessa dagana.

Virkilega góð byrjun í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur ekki oft byrjað jafn vel og núna í sumar en hún gaf 20 laxa fyrstu tvo dagana og veiðimenn eru að sjá töluvert líf á neðri svæðunum.

Sjá meira