Söngvari Baraflokksins fallinn frá Ásgeir Jónsson tónlistarmaður, sem einkum er þekktur fyrir það að hafa verið forsöngvari hinnar sögufrægu hljómsveitar Baraflokksins frá Akureyri, er fallinn frá. Ásgeir var fæddur 22. nóvember 1962 og hefði því orðið sextugur á þessu ári. 5.5.2022 17:17
Engin stemming fyrir sameiningu á Seltjarnarnesi Hart var sótt að nýjum oddvita Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í fjörugum pallborðsumræðum á Vísi. 5.5.2022 16:00
Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Lekamálið ætlar enn að draga dilk á eftir sér en nú hefur Tony Omos stefnt íslenska ríkinu og krefst fjögurra milljóna króna auk vaxta í skaðabætur. 5.5.2022 13:10
Sverrir Einar áfrýjar máli sínu á hendur Sindra Þór Sverrir Einar Eiríksson eigandi Nýju vínbúðarinnar hefur ákveðið að áfrýja máli sínu á hendur Sindra Þór Sigríðarsyni Hilmarssyni markaðsstjóra Tjarnarbíós. 4.5.2022 16:41
Akureyringar ekki eins ferkantaðir og margir halda Snorri Ásmundsson myndlistarmaður og frambjóðandi er ánægður með þá stöðu sem er að myndast en nú lítur allt út fyrir að hann nái inn í bæjarstjórn Akureyrar sem oddviti Kattaframboðsins. 4.5.2022 15:28
Kristrún segir ríkisstjórnina hafa flotið sofandi að feigðarósi Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar en hún á sæti í fjárlaganefnd fyrir hönd flokksins, segir grátlegt að horfa upp á andvaraleysi ríkisstjórnarinnar vegna verðbólguþrýstings. 4.5.2022 12:24
Segir borgarfulltrúa á alltof háum launum Eva Lúna Baldursdóttir, sem var varaborgarfulltrúi fyrir Samfylkinguna í átta ár, heldur því fram að borgarfulltrúar séu á alltof háum launum. Starfið sem þeir gegni sé í raun afar þægileg innivinna þegar allt kemur til alls. 4.5.2022 11:15
Laga- og kennaranemar fúlsa ekki við frelsisborgaranum Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir frelsisborgara flokksins hafa slegið í gegn og segir viðbrögð nemenda Listaháskólans við boði um borgara ekki lýsandi. 4.5.2022 10:14
Hildur ekki mætt á borgarstjórnarfund síðan í febrúar Hildur Björnsdóttir leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni í komandi kosningum hefur ekki mætt á borgarstjórnarfundi í á þriðja mánuð. Hún segir annir í kosningabaráttunni vera ástæðuna. Fundur stendur yfir í borgarstjórn þessa stundina þar sem Hildur er fjarri góðu gamni. 3.5.2022 15:29
Gramir byssumenn krefjast þess að skotsvæðið á Álfsnesi opni aftur Dagný Huld Hinriksdóttir, afrekskona í skotíþróttum, telur einsýnt að skotfimi- og veiðimenn séu fórnarlömb fordóma sem stjórnmálamenn hafi því miður elt. Hún vísar þar skotsvæðisins á Álfsnesi sem var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. 3.5.2022 10:27
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent