Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þremur mínútum frá mikil­vægum sigri

Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að vinna mikilvægan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Amorim í­hugar að henda Onana á bekkinn

Knattspyrnustjóri Manchester United, Ruben Amorim, íhugar að setja André Onana, markvörð liðsins, á bekkinn fyrir leikinn gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

McIlroy stoltur af sjálfum sér

Rory McIlroy kveðst stoltur af sjálfum sér hvernig hann svaraði fyrir erfiðan endi á fyrsta hring Masters-mótsins í golfi.

Brá þegar hún heyrði smellinn

Hulda Björk Ólafsdóttir, fyrirliði Grindavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta, meiddist illa á dögunum. Hún ætlar að flýta sér hægt í endurkomunni.

Sjá meira