Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.11.2025 14:00
Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. 29.11.2025 12:49
Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 29.11.2025 12:01
Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Peningaseðill féll á gólfið í leik Þýskalands og Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta á dögunum. Í ljós er komið hvaðan hann kom og hverjum hann tilheyrði. 29.11.2025 11:31
Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Kvennalandslið Færeyja í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Spán, 27-25, á HM í gær. Mikil gleði var í herbúðum Færeyinga eftir sigurinn sem var þeirra fyrsti á stórmóti. 29.11.2025 10:48
Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. 29.11.2025 10:00
Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Elísa Elíasdóttir kom inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Serbíu á HM. Hann tapaðist naumlega, 27-26. Elísu fannst línumaðurinn sterki, Dragana Cvijic, afar leiðinlegur mótherji. 28.11.2025 22:19
„Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var bæði svekktur og stoltur eftir eins marks tapið fyrir Serbíu, 27-26, í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Ísland fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn leiksins. 28.11.2025 22:01
„Mig langar mjög mikið að gráta“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var sár og svekkt eftir eins marks tap Íslands fyrir Serbíu, 27-26, á HM í handbolta í kvöld. Hún fékk tækifæri til að jafna í lokasókn Íslands en markvörður Serbíu varði skot hennar úr hægra horninu. 28.11.2025 21:44
Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Serbíu, 27-26, í öðrum leik sínum í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 28.11.2025 21:20