Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár

Como gerði sér lítið fyrir og vann Juventus, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti sigur Como á Juventus í efstu deild síðan 1952.

Hildur á skotskónum gegn Sevilla

Landsliðskonan í fótbolta, Hildur Antonsdóttir, kom Madrid á bragðið í 1-3 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mancini og Dyche á óska­lista Forest

Í annað sinn á tímabilinu þarf Nottingham Forest að finna sér nýjan knattspyrnustjóra. Fyrrverandi stjóri Manchester City er meðal þeirra sem kemur til greina.

Birta valin best

Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar.

Sjá meira