Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafði ekki hugmynd um hver Ruud Gullit, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri liðsins, var þegar þeir hittust fyrst. 2.5.2025 10:03
Juventus-parið hætt saman Fótboltafólkið Alisha Lehmann og Douglas Luiz ku hafa slitið sambandi sínu. Þau leika bæði með Juventus á Ítalíu. 2.5.2025 09:32
Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Bjarki Gunnlaugsson þakkar Heimi Guðjónssyni öðrum fremur fyrir þann góða endi sem ferill hans fékk. 2.5.2025 09:02
Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitli liðsins um síðustu helgi af krafti. Svo miklum að jörð hristist. 2.5.2025 08:30
Beckham fimmtugur í dag David Beckham, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. 2.5.2025 08:01
Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Möguleikar Athletic Bilbao á að spila úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínum heimavelli eru heldur litlir eftir 0-3 tap fyrir Manchester United í gær. Ein stærsta stjarna Bilbæinga var ósátt við dómara leiksins. 2.5.2025 07:32
Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. 1.5.2025 15:56
„Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sérfræðingar Bestu marka kvenna fóru yfir mikilvægi Fanndísar Friðriksdóttur í sóknarleik Vals í síðasta þætti. 1.5.2025 15:17
Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Ástand manns sem féll úr stúkunni og niður á völl í leik Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs í MLB-deildinni í hafnabolta í Bandaríkjunum er alvarlegt. 1.5.2025 14:32
„Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal er á allra vörum eftir magnaða frammistöðu í 3-3 jafntefli Barcelona og Inter í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Knattspyrnustjóri Inter segir að leikmenn eins og Yamal komi ekki fram nema á hálfrar aldar fresti. 1.5.2025 13:00