Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skynjar stress hjá Arsenal

Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar.

Højlund með tvö og Napoli í annað sætið

Danski framherjinn Rasmus Højlund heldur áfram að gera það gott með Napoli og skoraði bæði mörk liðsins í 0-2 útisigri á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Spennutryllir eftir tvö burst

Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður.

Sjá meira