Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Éder Miliato, varnarmaður Real Madrid, meiddist í tapinu fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. 8.12.2025 18:15
Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Joey Barton, fyrrverandi fótboltamaður, var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ummæli sín um þrjá einstaklinga á samfélagsmiðlum. 8.12.2025 17:45
Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. 3.12.2025 23:16
„Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. 3.12.2025 23:11
Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. 3.12.2025 22:50
Mæta Færeyjum í milliriðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. 30.11.2025 16:53
Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Lucas Paquetá var rekinn af velli í leik West Ham United og Liverpool eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með 54 sekúndna millibili fyrir mótmæli. 30.11.2025 16:35
Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Gott gengi Aston Villa og Brighton í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag en liðin unnu bæði sína leiki. 30.11.2025 16:15
Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Alexander Isak skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Liverpool þegar liðið vann 0-2 sigur á West Ham United í dag. 30.11.2025 16:00
„Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sigurinn á Crystal Palace, 1-2, í dag. Hann hrósaði Joshua Zirkzee sem skoraði langþráð mark í leiknum. 30.11.2025 15:05