Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Öllum að óvörum er New York Knicks komið í 2-0 í einvíginu gegn meisturum Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestanmegin sýndi Oklahoma City Thunder styrk sinn gegn Denver Nuggets. 8.5.2025 08:32
Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Sérfræðingar Meistaradeildarmarkanna hrósuðu Lamine Yamal í hástert fyrir frammistöðu hans í einvígi Barcelona og Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.5.2025 15:17
Bryndís Arna missir af EM Þjálfari Växjö segir að framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir muni missa af Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla. 7.5.2025 15:12
Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Ein af hetjum Inter gegn Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær var Yann Sommer. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum mærðu svissneska markvörðinn eftir leikinn. 7.5.2025 13:47
Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Mikil eftirspurn er eftir miðum á seinni leik Bodø/Glimt og Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og stuðningsmenn eru tilbúnir að gera ýmislegt til að ná í miða. 7.5.2025 13:02
Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Eftir tap Minnesota Timberwolves fyrir Golden State Warriors, 88-99, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt skammaði þjálfari Úlfanna, Chris Finch, skærustu stjörnu liðsins, Anthony Edwards. 7.5.2025 12:30
Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7.5.2025 12:01
Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Al-Gharafa sem sigraði Al Khor, 2-1, í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í Katar í dag. 6.5.2025 16:40
Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Jorginho gengur væntanlega í raðir Flamengo í Brasilíu þegar samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. 6.5.2025 16:33
Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Ousmane Dembélé, framherji Paris Saint-Germain, er búinn að jafna sig á meiðslum aftan í læri og er klár í bátana fyrir seinni leikinn gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 6.5.2025 15:02