Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson segja að tími sé til kominn að kjarninn sem skipar íslenska karlalandsliðið í handbolta nái árangri á stórmóti. 16.1.2025 15:49
Svona var HM-Pallborðið Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í sérstakri HM-útgáfu af Pallborðinu. Íslenska karlalandsliðið mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik sínum á HM í kvöld. 16.1.2025 15:35
Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 16.1.2025 14:35
Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann hefur þjálfað Víking frá haustinu 2018. 15.1.2025 20:46
Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Eftir jafntefli Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær sagði Arne Slot, knattspyrnustjóri Rauða hersins, að Nottingham-liðið væri í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. 15.1.2025 16:33
Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. 15.1.2025 15:44
Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. 15.1.2025 15:01
Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. 15.1.2025 14:09
„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. 15.1.2025 13:30
Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. 15.1.2025 11:32