„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. 17.11.2024 15:46
Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Eftir að hafa gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni vann Bayern München 5-0 sigur á Jena í dag. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta mark Bæjara í leiknum. 17.11.2024 14:53
Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17.11.2024 14:18
Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Aleksa Terzic var hetja Serbíu gegn Sviss í Þjóðadeildinni í fyrradag. Hann skoraði jöfnunarmark Serba tveimur mínútum fyrir leikslok en meiddi sig í fagnaðarlátunum. 17.11.2024 13:30
Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Þrátt fyrir að vera hættur að keppa hefur ekki hægst mikið á Sir Mo Farah. Hann sýndi það þegar hann elti uppi þjófa sem tóku símann hans. 17.11.2024 12:45
Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. 17.11.2024 12:00
Skoraði 109 stig á tveimur dögum Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings, hafi verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum liðsins. Í þeim skoraði hann samtals 109 stig. 17.11.2024 11:30
Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Ádám Szalai, aðstoðarþjálfari ungverska karlalandsliðsins í fótbolta, hné niður á meðan leiknum gegn Hollandi í Þjóðadeildinni í gær stóð. Ástand hans er sagt stöðugt. 17.11.2024 10:47
„Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, leikur með Bröndby sem er fyrsta kvennaliðið í Danmörku sem er atvinnumannalið að fullu. Ingibjörg að það hafi verið viðbrigði að koma inn í hálf atvinnumannaumhverfi hjá Bröndby en vonar breytingarnar skili sér inni á vellinum. Bröndby stefnir hátt á næstu árum. 17.11.2024 10:02
Markvörður Bayern með krabbamein Mala Grohs, markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur greinst með krabbamein. Félagið hefur framlengt samning hennar til að styðja við bakið á henni. 17.11.2024 09:30