Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Aðstoðarutanríkisráðherra Íran segir Írani hafa fengið skilaboð frá Bandaríkjastjórn um að Bandaríkjamenn vilji setjast að samningaborðinu á ný. Það komi hins vegar ekki til greina fyrr en frekari árásir á innviði Íran hafa verið útilokaðar. 30.6.2025 06:42
Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. 27.6.2025 12:47
Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Stjórnvöld í Danmörku hyggjast leggja fram frumvarp til breytinga á höfundarréttarlögum, þannig að einstaklingum verði tryggður höfundarrétturinn að eigin persónu og rödd. 27.6.2025 11:48
Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,84 prósent á milli mánaða og stendur nú í 656,5 stigum. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 526,8 stig og hækkaði um 0,90 prósent frá maí 2025. 27.6.2025 10:13
Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ „Þið eruð orðin margs vísari um Sean Combs. Hann fer fyrir glæpastarfsemi. Hann virðir ekki svarið „Nei“.“ 27.6.2025 07:09
Þingfundi slitið á miðnætti en umræðan heldur áfram í dag Þingfundi var slitið á miðnætti í nótt, eftir ítrekaðar frestanir vegna fundar þingflokksformanna um möguleg þinglok. 27.6.2025 06:44
Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi voru handteknir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi eða nótt í tengslum við líkamsárás í miðborginni. 27.6.2025 06:23
Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Íranskir miðlar hafa birt myndskeið af Ayatollah Ali Khamenei, leiðtoga landsins, þar sem hann segir meðal annars að Íran hafi greitt Bandaríkjunum „þungt högg í andlitið“. 26.6.2025 12:11
Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Guðlaugur Skúlason, formaður byggðarráðs Skagafjarðar, vildi ekki svara því í morgun hver hefði gert tilboð í Háholt, þar sem starfrækt var meðferðarheimili til ársins 2017. 26.6.2025 09:51
Hvar er Khamenei? „Fólk hefur áhyggjur af leiðtoganum. Getur þú sagt okkur hvar hann er?“ spurði sjónvarpsþáttastjórnandi í Íran í gær en gestur hans var Mehdi Fazaeli, starfsmaður Ayatollah Ali Khamenei. 26.6.2025 08:54