Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ „Þið eruð orðin margs vísari um Sean Combs. Hann fer fyrir glæpastarfsemi. Hann virðir ekki svarið „Nei“.“ 27.6.2025 07:09
Þingfundi slitið á miðnætti en umræðan heldur áfram í dag Þingfundi var slitið á miðnætti í nótt, eftir ítrekaðar frestanir vegna fundar þingflokksformanna um möguleg þinglok. 27.6.2025 06:44
Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi voru handteknir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi eða nótt í tengslum við líkamsárás í miðborginni. 27.6.2025 06:23
Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Íranskir miðlar hafa birt myndskeið af Ayatollah Ali Khamenei, leiðtoga landsins, þar sem hann segir meðal annars að Íran hafi greitt Bandaríkjunum „þungt högg í andlitið“. 26.6.2025 12:11
Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Guðlaugur Skúlason, formaður byggðarráðs Skagafjarðar, vildi ekki svara því í morgun hver hefði gert tilboð í Háholt, þar sem starfrækt var meðferðarheimili til ársins 2017. 26.6.2025 09:51
Hvar er Khamenei? „Fólk hefur áhyggjur af leiðtoganum. Getur þú sagt okkur hvar hann er?“ spurði sjónvarpsþáttastjórnandi í Íran í gær en gestur hans var Mehdi Fazaeli, starfsmaður Ayatollah Ali Khamenei. 26.6.2025 08:54
Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Greint var frá því á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í gær að tilboð hefði borist í fasteignina Háholt og samþykkti ráðið samhljóða að svara tilboðinu með gagntilboði. 26.6.2025 07:36
Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Fram kom á fyrsta fundi nýrrar ráðgjafarnefndar Bandaríkjanna um bólusetningar í gær að nefndin hyggist endurskoða bólusetningar barna og unglinga, sem hafa tíðkast um árabil. 26.6.2025 07:10
Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. 26.6.2025 06:36
Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Tveir skjálftar mældust úti á Reykjaneshrygg í gærkvöldi, klukkan 23.49 og 23.51. Fyrri skjálftinn var 2,8 að stærð og seinni 2,5. 26.6.2025 06:20