Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs „Það hefur borið við, og það kemur engum á óvart, undanfarin ár í verkalýðshreyfingunni allri, og við þekkjum það mætavel við Halla eftir að hafa starfað í sama húsinu um tíma, hjá verkalýðshreyfingunni, að það hafa verið fylkingar innan hennar.“ 20.2.2025 06:23
Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Donald Trump Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn í gær að Úkraínumenn gætu sjálfum sér um kennt að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu og sagði að þeir hefðu getað samið um frið fyrir löngu. 19.2.2025 06:50
Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af tveimur mönnum í aðskildum málum í gærkvöldi og nótt sem sýndu ógnandi hegðun. Annar hafði ráðist á bifreið með hamri. 19.2.2025 06:18
Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Fjórir eru í framboði í formannskjöri VR, sem fer fram dagana 6. til 13. mars næstkomandi. Formannsefnin verða gestir Pallborðsins klukkan 14, þar sem þau deila með okkur stefnumálum sínum og framtíðarsýn. 18.2.2025 13:27
Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Fulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands hittast á fundi í Sádí Arabíu nú í morgunsárið þar sem Úkraínustríðið verður til umræðu. 18.2.2025 07:15
Einn „gekk berserksgang“ og annar vildi inn í Stjórnarráðshúsið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í gærkvöldi eða nótt eftir að viðkomandi „gekk berserksgang“ í húsnæði hjálparstofnunar. 18.2.2025 06:21
„Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður munu eiga fund með Mohammed bin Salman, krónprinsi Sádi Arabíu, í dag eða síðar í vikunni. 17.2.2025 12:14
Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Hvíta húsið greindi frá því á föstudag að blaðamenn og ljósmyndarar AP fréttaveitunnar hefðu verið bannfærðir, bæði í Hvíta húsinu og forsetaflugvélinni Air Force One. 17.2.2025 10:23
Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Muhsin Hendricks, sem var þekktur fyrir að vera fyrsti imaminn til að koma út úr skápnum opinberlega, var skotinn til bana í Suður-Afríku á laugardag. 17.2.2025 07:43
Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu sem friðargæsluliða ef samningar nást um endalok átaka. Boðað hefur verið til neyðarfundar í París í dag vegna framgöngu Donald Trump Bandaríkjaforseta. 17.2.2025 06:51