Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Umboðsmaður Alþingis segir að við meðferð kvartana hjá embættinu hafi orðið vart við tilvik þar sem ákvarðanir stofnana séu ekki undirritaðar af starfsmönnum. 2.7.2025 07:01
Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að hætta við ákveðnar vopnasendingar til Úkraínu, þar sem mönnum þykir hafa gengið heldur bratt á birgðir landsins. 2.7.2025 06:37
Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Þingfundur stóð yfir langt fram á nótt og var ekki slitið fyrr en hálf fimm. Þingfundur hefst að nýju klukkan 10, þar sem eina þingmálið á dagskrá er veiðigjaldið. 2.7.2025 06:19
Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Óeirðir brutust út í Istanbúl í gær eftir að yfirsaksóknari borgarinnar fyrirskipaði handtökur ritstjóra tímaritsins LeMan á þeim forsendum að blaðið hefði birt skopmynd af Múhameð. 1.7.2025 07:52
Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Umræður og atkvæðagreiðslur vegna „stóra og fallega“ frumvarps Donald Trump Bandaríkjaforseta um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa staðið yfir í öldungadeild bandaríska þingsins í næstum 20 klukkustundir. 1.7.2025 06:50
Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Þingfundi var slitið klukkan 02:33 í nótt, eftir enn einar maraþonumræðurnar um veiðigjaldið. 1.7.2025 06:24
Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari telur að fyrrverandi starfsmenn embættis sérstaks saksóknara hafi afritað gögn er vörðuðu símhleranir á tímabilinu 2009 til fyrri hluta árs 2012. Hann segir að á þeim tíma hafi fáum málum sem embættið hafði með höndum verið endanlega lokið og gögnunum þess vegna ekki verið eytt. 30.6.2025 11:29
Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi „Það er góð spurning. Það eru auðvitað núna komin sex ár síðan Jón hvarf og nú er írska lögreglan að koma til Íslands í fyrsta skipti,“ sagði Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar Jónssonar, í Bítinu í morgun, spurður að því hvers vegna yfirheyrslur væru nú að fara fram á Íslandi. 30.6.2025 10:13
Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað því að svipta New York fjárhagslegum stuðningi frá ríkinu en Zohran Mamdani, borgarstjóraefni Demókrataflokksins, hegðar sér ekki eins og forsetanum þóknast. 30.6.2025 08:11
Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Reykjavíkurborg fékk frest til 18. júlí til að svara fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis um fundargerðir en upprunalegi fresturinn rann út 26. júní síðastliðinn. 30.6.2025 07:11