Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Stjórnvöld á Spáni hafa í hyggju að leggja allt að 100 prósent skatt á íbúðir keyptar af einstaklingum og fyrirtækjum utan Evrópusambandsins. 14.1.2025 08:04
Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Bloomberg News segir embættismenn í Kína hafa átt viðræður um mögulega sölu TikTok til Elon Musk, ef til þess kemur að samskiptamiðillinn verður bannaður í Bandaríkjunum. 14.1.2025 07:10
Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Kassi af utankjörfundaratkvæðum rataði ekki til yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi fyrr en ellefu dögum eftir alþingiskosningarnar. Þetta staðfesti Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnarinnar, í samtali við Morgunblaðið. 14.1.2025 06:38
Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, greindi frá því í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi að 42,5 prósenta hlutur ríkisins í Íslandsbanka yrði seldur á árinu. 14.1.2025 06:24
Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Lögregla rannsakar nú líkamsárás sem átti sér stað í gærkvöldi eða nótt, þar sem tveir menn réðust á mann sem var í göngutúr. Hótuðu þeir manninum með vopnum en létu sig svo hverfa. 14.1.2025 06:10
Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula „Við eigum rosalega erfitt með að tjá okkur um mál þar sem um er að ræða lokað þinghald. En þetta var skoðað á sínum tíma og niðurstaðan var sú að það væri ekki líklegt til sakfellis.“ 13.1.2025 12:56
Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Forsetar, forsætisráðherrar og kóngafólk verður meðal viðstaddra þegar þess verður minnst síðar í mánuðinum að 80 ár eru frá því að Sovétmenn frelsuðu Auschwitz-útrýmingarbúðirnar. 13.1.2025 10:43
Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Svíþjóð er hvorki í stríði né býr það við frið, segir forsætisráðherrann Ulf Kristersson. Hann greindi frá því um helgina að Svíar myndu taka þátt í hertu eftirliti Atlantshafsbandalagsins á Eystrasalti. 13.1.2025 08:14
Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Póstsending sem innihélt tólf til fimmtán utankjörfundaratkvæði fór framhjá starfsmönnum afgreiðslu Kópavogsbæjar með þeim afleiðingum að atkvæðin voru ekki talin. 13.1.2025 06:52
Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Aðstoðar lögreglu var óskað í gær vegna hótana og eineltis. Málið varðar tvo einstaklinga sem báðir eru á unglingsaldri og er málið rannsakað í samvinnu við barnavernd. 13.1.2025 06:35