Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. 29.12.2024 22:30
Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 29.12.2024 21:42
„Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. 29.12.2024 21:02
Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. 29.12.2024 20:31
Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri þurftu að sætta sig við fjögurra marka tap í úrslitum Sparkassen Cup í Þýskalandi í kvöld. 29.12.2024 20:03
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe áttu misjöfnu gengi að fagna í þýsku deildinni í handbolta í dag. 29.12.2024 18:12
Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad vann dramatískan 28-27 sigur gegn Elverum í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. 29.12.2024 17:31
Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Jason Daði Svanþórsson skoraði þriðja mark Grimsby er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Port Vale í ensku D-deildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2024 17:21
Forest skaust upp í annað sæti Ótrúlegt gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 0-2 sigur gegn Everton. 29.12.2024 17:12
Enduðu árið með stæl Liverpool vann afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti West Ham í síðasta leik liðanna á árinu 2024. 29.12.2024 16:48