Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brynjólfur tryggði dramatískan sigur

Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Hádramatík eftir að Willum kom inn á

Willum Þór Willumsson og félagar hans í Birmingham unnu hádramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Blackburn í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

„Í raun eina færið sem þeir skapa sér“

„Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Sjá meira